Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 73
EimReiðin
VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓGA
69
at bví að lega íslands er svo norðlæg, hefur skógurinn
UeHð fær
um að seljast að og breiðast út. Veðuráttan er
n&gilega hlý fyrir bæði furu og greni, og það er eingöngu
larðveginum að kenna, að þessar tegundir gátu ekki fest rætur.
^egar menn fóru að taka sér hér bólfestu, versnuðu lífs-
s^ilyrðin fyrir skóginn, en hin norðlæga áfstaða landsins varð
^óginum til hjálpar gagnvart mönnunum líka. Hér á landi
er wikil snjókoma og fannfergja. Snjórinn varð að hlífiskildi
1. mynd.
skó
°9arins gagnvart aðsókn mannanna, þó mismunandi mikið,
lr tví, hvar hann óx og hvernig landslagið þar var. Snjór-
n hlífir skóginum. Síðan landið bygðist, hafa snjóþyngsli að
^estu
sPratt
ráðið því, hve stórvaxinn sá skógargróður varð, er
UPP þar sem högg fór fram. Hér skulu tekin fram
°^Ur dæmi:
^ au er almenningsálit, að skógarnir í Fnjóskadal séu hinir
> landinu. Það eru þeir í raun og veru, en veturinn
1 sveit er ávalt afar-snjóþungur.
v nema lítill hluti Hallormsstaðarskóglendis er vaxinn
setu e^Um tr'ám’ bar ^e^ur skógargróðurinn náð þeim þroska,
hann yfirleitt er fær um að ná, með því fyrirkomulagi,
“kepnum sé beitt í honum árið um kring. En þetta svæði