Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 18
14 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIHREiÐI^ Ennfremur á ríkið aðra sjóði, sem eru á vöxtum, en bera ekki ríkissjóði sjálfum arð, svo sem er Ræktunarsjóður, Kirkju- jarðasjóður, Fiskiveiðasjóður og Bjargráðasjóður samtals um 3 milj. kr. Verzlunarhöftin. Viðleitnin á því að endurreisa haS ríkissjóðs yfirskygði svo gersamlega öll önnur mál í þingiuu 1924,. að íhaldsflokknum gafst lítið færi á að marka eða sér- kenna afstöðu sína til annara stefnumála. Þó kom fraíI1 ágreiningur í einu máli, sem sýndi greinilega hvorir vildu virða meira réttindi og frjálsræði einstaklinganna. Milli þinS' flokkanna var nokkurnveginn- samkomulag um það, að rétt væri að beita um stund aðflutningshöftum á miður nauðsyU' legum varningi, til þess að rétta við verzlunarjöfnuð þjóðar- innar og stuðla með því að hækkun gengisins. En ágrein' ingur reis um tilhögun þessara hafta. Framsóknarflokkurinn 1 n. d. krafðist þess, að innflutningur á æði mörgum tilteknum vörutegundum yrði algerlega bannaður með lögum, án þesS að landsstjórnin hefði neina heimild til að veita undanþágur þar frá. Með þessu átti að ganga afskaplega nærri einstakling5' frelsinu, því að allir vita að vörutegund, sem alment tekið er miður nauðsynleg, getur verið ákaflega nauðsynleg í einstökum tilfellUIfl> t. d. einstakar erlendar fæðutegundir handa mönnum, sem veikl' aðir eru og þurfa sérstakt matarhæfi, og einatt getur eitthvað ofurlítið af slíkum vörutegundum verið alveg ómissandi fyrir sef' stakan innlendan atvinnurekstur. Með algerðu lagabanni er °' mögulegt að undanskilja allar þær vörutegundir, sem þannig þart að flytjast eitthvað ofurlítið af. íhaldsflokkurinn hélt fram a^' flutningshöftum með heimild fyrir stjórnina til að veita undan' þágur, þegar nauðsyn krefði, og varð þetta ofan á eftir harða sennu í n. d. Munurinn á stjórnlyndi Framsóknarflokksins °S frjálslyndi Ihaldsflokksins kom hér greinilega fram. Frjáls verzlun. Á þinginu 1925 var farið að rofa til unl útlitið fyrir fjárhag ríkissjóðs, og lágu þá fyrir ýms Önnur stefnumál, eða voru upp tekin. Aðaldeiluefnin milli flokkanna voru einkasölurnar, og þá fyrst og fremst afnám steinolíu' einkasölunnar. Baráttan fyrir frjálsri verzlun hefur hér á landi og siin1' staðar annarstaðar verið meðal mikilvægustu verkefna frjáls'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.