Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 67
HEKLUFORIN 1905
63
E|MREIÐIN
hús>. heldur vorum við gestir ýmsra góðborgara bæjarins. Og
a'staðar mættum við mestu gestrisni og vinsemd. En hjart-
J>®niasta og fegursta ræðan yfir flokknum og íslandi var
aldin { Voss af Eskeland Iýðháskólastjóra, hinum mikla and-
^ns manni og íslandsvin. — Þegar ég 2 árum síðar kom til
°Ss. var enn mikið um Heklu talað, og heyrði ég þá, hve
s*ór og merkur viðburður þetta hefði þótt þar, enda varð ég
að syngja sum lögin bæði í Voss og á Storð, því þaðan.
aföi margt fólk farið til Bergen til að hlusta á flokkinn.
^ómur blaðanna um sönginn var yfirleitt sá, að flokkurinn
V*ri wjög góður. Einkum rómuðu þau mjög hinn mikla radd-
,vrk °S samræmið í þeim styrk. Töldu sum þeirra, að norskir
f°,n2flokkar gætu mikið og margt af Heklu lært. Hinsvegar
1 þeim flest lögin þunglyndisleg, ekki nógu fjörug og
emtileg, enda setti einn dómarinn það alt í samband við
n9lynda, dreymandi skáldaþjóð, uppalda við brimsog og bylji
rour við heimskaut, en yl og innileik fanst þeim samt ekki
i , a> enda væri eldur undir íslandsrótum! — og flokkurinn
þ61 hlekla! Mest dáðu þau íslenzku lögin: Systkinin (Bj.
^°rst.) og Gröfin (Sigf. Ein.); man ég að Færeyingar tár-
a^Ust> er við sungum Systkinin, í Þórshöfn! Síðar heyrði ég,
»Ól hefði bókstaflega kent Norðmönnum að syngja
,;i Tryggvason!® Þó það sé vafalaust of mælt, þá er í því
m'e^ sannteikur samt. Varð ég þess var oftar en einusinni,
an ég söng það lag með Norðmönnum. Og það verð ég
en ®e9ia, að Hekla mun hafa sungið það lag talsvert betur
End °nS^u stúdentarnir, sem hér voru á söngferð s. 1. sumar.
a hafði flokkurinn lagt afar mikla alúð og áreynslu við æf-
l . U hess lags, og haft það á söngskrám árum saman. Þetta er
þv' sa9t öðrum til hnjóðs, en ég segi þetta hiklaust, af
tal- er viss um’ a^ t13® er re*h hklega verð ég ekki
lnn óhlutdrægur dómari, — og vildi ég þó verá það.
Ve ^hr v>ðtökunum á vesturströnd Noregs, hefði alveg
óhætt fyrir flokkinn að halda suður á bóginn, enda
ko ^ ^si°arblöðin farin að ráðgera það, að flokkurinn mundi
þ han2að. Og þó maður óski nú, að flokkurinn hefði gert
bes M var það í upphafi ekki beinlínis tilætlunin. Vegna
Ssara °2 fleiri ástæðna, er eigi þýðir hér að greina, var nú