Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 67
HEKLUFORIN 1905 63 E|MREIÐIN hús>. heldur vorum við gestir ýmsra góðborgara bæjarins. Og a'staðar mættum við mestu gestrisni og vinsemd. En hjart- J>®niasta og fegursta ræðan yfir flokknum og íslandi var aldin { Voss af Eskeland Iýðháskólastjóra, hinum mikla and- ^ns manni og íslandsvin. — Þegar ég 2 árum síðar kom til °Ss. var enn mikið um Heklu talað, og heyrði ég þá, hve s*ór og merkur viðburður þetta hefði þótt þar, enda varð ég að syngja sum lögin bæði í Voss og á Storð, því þaðan. aföi margt fólk farið til Bergen til að hlusta á flokkinn. ^ómur blaðanna um sönginn var yfirleitt sá, að flokkurinn V*ri wjög góður. Einkum rómuðu þau mjög hinn mikla radd- ,vrk °S samræmið í þeim styrk. Töldu sum þeirra, að norskir f°,n2flokkar gætu mikið og margt af Heklu lært. Hinsvegar 1 þeim flest lögin þunglyndisleg, ekki nógu fjörug og emtileg, enda setti einn dómarinn það alt í samband við n9lynda, dreymandi skáldaþjóð, uppalda við brimsog og bylji rour við heimskaut, en yl og innileik fanst þeim samt ekki i , a> enda væri eldur undir íslandsrótum! — og flokkurinn þ61 hlekla! Mest dáðu þau íslenzku lögin: Systkinin (Bj. ^°rst.) og Gröfin (Sigf. Ein.); man ég að Færeyingar tár- a^Ust> er við sungum Systkinin, í Þórshöfn! Síðar heyrði ég, »Ól hefði bókstaflega kent Norðmönnum að syngja ,;i Tryggvason!® Þó það sé vafalaust of mælt, þá er í því m'e^ sannteikur samt. Varð ég þess var oftar en einusinni, an ég söng það lag með Norðmönnum. Og það verð ég en ®e9ia, að Hekla mun hafa sungið það lag talsvert betur End °nS^u stúdentarnir, sem hér voru á söngferð s. 1. sumar. a hafði flokkurinn lagt afar mikla alúð og áreynslu við æf- l . U hess lags, og haft það á söngskrám árum saman. Þetta er þv' sa9t öðrum til hnjóðs, en ég segi þetta hiklaust, af tal- er viss um’ a^ t13® er re*h hklega verð ég ekki lnn óhlutdrægur dómari, — og vildi ég þó verá það. Ve ^hr v>ðtökunum á vesturströnd Noregs, hefði alveg óhætt fyrir flokkinn að halda suður á bóginn, enda ko ^ ^si°arblöðin farin að ráðgera það, að flokkurinn mundi þ han2að. Og þó maður óski nú, að flokkurinn hefði gert bes M var það í upphafi ekki beinlínis tilætlunin. Vegna Ssara °2 fleiri ástæðna, er eigi þýðir hér að greina, var nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.