Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 95
e‘MREidin FUNDABÓK F]ÖLNISFÉLAQS 91
taeri sem höfuðatriði og vil nú ennfremur því sé viðbætt að
etta þjóðerni íslendinga. —
Brinj.: Eg fellst á að því sé viðbætt sem Honráð hefir
Stún9ið uppá.
. Grímur: Bar Brinjúlfi því næst á brýn, að hann væri laus
a svellinu, því nú væri hann á því að breíta lagafrumvarpi
Sem hann hefdi verið sjálfur með að semja, og það því fremur,
Sem hann á þessum fundi væri framsögumaður nefndarinnar. —
. ^rinj: neitaði því það væri satt hann vildi breita lagagrein-
lnni sjálfri fyrir það þótt hann léti tilleiðast að nokkrum orð-
nm yrði við hana bætt, sem hann hefdi haldið og héldi enn
uPphaflega hefdi verið fólgin í greininni. —
^onráð. beiddist þvínærst að forseti leiti atkvæða um uppá-
S Un9tu]r sínar. -
^okkrir félagsmenn ræddu þvínærst stuttlega um hvur ætti
rába orðatiltækum þeirra greina er leitað væri atkvæðis
a fundum og leit svo út sem það væri samkomulag allra,
aö forseti réði því.
°rseti leitaði því næst atkvæða um það.
^vurt menn vildu hafa fyrstu greinina einsog hún er það
2o sem hún nær.
irvurt nokkru ætti við hana að bæta þess efnis er Kon-
rað hefdi stúngið uppá eður ef félagið féllist á það að
hafa það í nýrri grein.
^ Pe9ar so langt var komið og ganga átti til atkvæða,
^ist Grímur þess af forseta, að first af öllu væri spurt
’ hvurt fundarmenn vildu hafa firstu grein nokkuð breitt,
3^^°nráð kvaðst firstur hafa krafist atkvæða, og forseti veitt
g^.r tað. Grímur leitaði aptur beinlínis forseta. Forseti svar-
þv! t>v’ svo, að fundarmenn hefði gjefið á sitt vald að ráða
^ 1 hvornug orða skjildi þær greínir er um væri spurt og
Sgnn sæi ekkji fullkomið tilefni til, að breíta þeirri ráðstöfun
tjj , ^131111 væri búinn að gjöra, nú væri og ofseínt að koma
f Sln um þetta mál, þar sem hann væri búinn að kveðja
því -menn ^ atkvæða. Grímur mælti enn á móti, og lísti
ltir að sjer væri rangt gjört. Forseti tók af honum orðið.
tehin
.Vlnæst safnaði forseti atkvæðum, og var firsta spurning
rueð 7 atkvæðum móti fjórum. Onnur spurning var og