Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 94
90
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS
EIMREI0irí
Jónas: Eg ér ennþá á því máli að ekki þurfi að baeta við
greinina; orðið Islendingur þíðir alt fyrir okkur. Það er sagt
um O’Konnell1) að þegar hann í málstofu Breta nefnir orðið
»Irland« heyri bæði Bretar og Irar hvörnig öll hans sann-
færing liggur í þessu eina orði.
Konráð: Eg held við séum langt á eptir Enskum og Irun1,
Brinjúlfur: Við sem sömdum lagafrumvarpið buggustum við<
að allir sem í félaginu eru, mundi fullfinna það í orðinu »Is-
lendingar« sem nú er stúngið uppá að við sé bætt. —
Thorlacius: Enn aðrir kynnu vilja fara inní félagið enn þ°ra
það ekki af því þeir vita ekki ljóslega augnamið félagsins."
]ónas er hræðdur um óvarlegt sé að nefna dæmið unl
alþíngisstaðinn, því verið geti þeir menn sem vér vildum hafa
í félaginu, gengju ekki í það ef þettað væri nefnt með bej'
um orðum í lögunum einmiðt af því þeir væru á öðru ma1
um þetta eina efni, þótt þeir að öðru leiti væri oss sam-
dóma og vildu stiðja félagið. —
Konráð og Brinjúlfur: Þá menn viljum við ekki hafa 1
félaginu.
]. Briem: Eg er einn af þeim sem ekki vilja hafa þfað1
á Þingvelli og er þá eptir því sjálfsagður úr félaginu.
Konráð og Brinjúlfur: Við svöruðum því sem ]ónas saS^1
um að taka menn í félagið; við viljum ekki taka fleiri í
lagið, sem ekki vilja hafa þingið þar. —
]ónas: Enn ef þíngið lendir nú samt í Reikjavík hvað eIS
um við þá að gjöra við lagagreinina ukkar?
Konráð: Það bindur ekki felagið þó svo færi, við höldurn
þá áfram að ráða þeim heilt. —
Brinj.: Eg er nú aptur á því að seta það ekki í lögin, enf
gefa útskíríngu um það í fundabók félagsins á næsta fun.'
Konráð: Eg held því fram, að það sé sett í firstu Srein
sem aðalaugnamið félagsins. — ..
]ónas: Þetta er lítill hlutur af því sem eg vil og þvl ^.
eg ekki láta seta það sem ihöfuðaugnamið, en eg er erí
fastur á því að ekki megi seta það sem dæmi. — . ..
Konráð: Eg fyrir mitt leiti álít það tvent sem eg hefi h
1) Þ. e. Daniel O’Connell, þjóöforingi íra (d. 1867).