Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 49
Ell"RElÐIN
FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN
45
®arngöngur fyrir andlega velferð þjóðarinnar. Þeir sömu menn
a*da, að bættar samgöngur eigi eitthvað skylt við eirðarleysi
°3 féglæfra, þjóðin verði afhuga gömlum og góðum þjóðleg-
verðmætum, gleymi sínu eigin manngildi fyrir aðfluttu
ettmeti, gefi sér ekki tíma til að hugsa nokkra heilbrigða
, ^9sun, en alt snúist upp í heimshyggju og danz um gull-
Ka‘finn, menn geti ekki, þótt þeir vildu, Ieitað þess heilnæmis,
Sem einveran veitir. En þetta er hin mesta villa. Bættar sam-
Songur hafa jafnan komið af stað andlegum og efnalegum
amförum. Með þeim hafa mönnum opnast ný og betri sjón-
arsvið en áður. Aftur á móti er reynslan sú, að einangrunin
°9 samgönguleysið hefur hvarvetna gert menn að eftirlegu-
J'mdum. Enda er það jafnan einkenni á menningarþjóðum, að
®r ^e92Ía mikið á sig til þess að bæta samgöngurnar. Hvar
fem Rómverjar hinir fornu fóru, lögðu þeir vegi, sem enn
anr> dag í dag vekja undrun og aðdáun. Það fyrsta, sem at-
rnnsamir landnemar gera, er að leggja vegi, járnbrautir, síma
e9 Yfirleitt að afla sér sem beztra samgöngutækja. Þegar
Vrsta gufuskipið var srníðað árið 1807 og fyrsta járnbrautin
Var< lögð árið 1825 gerðust einhverjir stærstu sigurvinning-
armr í sögu mannsandans. Seinna gerðist sá viðburður, að
magnið var tekið í þjónustu samgöngumálanna. Við feng-
ritsíma, talsíma, þráðlaus firðsambönd og nú nýlega víð-
Varpið. Fyrir 30—40 árum var fyrst farið að nota bifreiðarnar
°9 síðasta aldarfjórðunginn hafa menn verið að leggja undir
ei9 loftið með flugvélum og loftskipum. Alt eru þetta þýð-
m9armiklir áfangar á framsóknarbraut mannkynsins. Hér á
andi er kvartað yfir því, að fólkið þyrpist til bæjanna úr
"Veitunum. Ein ástæðan til þess er samgönguleysið í sveit-
atlUm. og væru samgöngurnar betri, mundi mikið draga úr
eaarr ískyggilega böli.
^ufæra vegi fram og aftur um þvert og endilangt landið
rrum við að fá. Bifreiðarnar hafa reynst okkur vel, þann
til 3’. Sem l3361- verið hér, mjög vel, þegar tekið er tillit
hinna slæma vega. Þær myndu að miklu eða öllu leyti
, a annað vöru- og fólksflutningaþörfinni, ef vegina skorti
’• ]árnbrautarmálið er á döfinni ennþá að nýju. Veltur
lu á því, að vel takist, þegar gera á út um það, hvort