Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 49

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 49
Ell"RElÐIN FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN 45 ®arngöngur fyrir andlega velferð þjóðarinnar. Þeir sömu menn a*da, að bættar samgöngur eigi eitthvað skylt við eirðarleysi °3 féglæfra, þjóðin verði afhuga gömlum og góðum þjóðleg- verðmætum, gleymi sínu eigin manngildi fyrir aðfluttu ettmeti, gefi sér ekki tíma til að hugsa nokkra heilbrigða , ^9sun, en alt snúist upp í heimshyggju og danz um gull- Ka‘finn, menn geti ekki, þótt þeir vildu, Ieitað þess heilnæmis, Sem einveran veitir. En þetta er hin mesta villa. Bættar sam- Songur hafa jafnan komið af stað andlegum og efnalegum amförum. Með þeim hafa mönnum opnast ný og betri sjón- arsvið en áður. Aftur á móti er reynslan sú, að einangrunin °9 samgönguleysið hefur hvarvetna gert menn að eftirlegu- J'mdum. Enda er það jafnan einkenni á menningarþjóðum, að ®r ^e92Ía mikið á sig til þess að bæta samgöngurnar. Hvar fem Rómverjar hinir fornu fóru, lögðu þeir vegi, sem enn anr> dag í dag vekja undrun og aðdáun. Það fyrsta, sem at- rnnsamir landnemar gera, er að leggja vegi, járnbrautir, síma e9 Yfirleitt að afla sér sem beztra samgöngutækja. Þegar Vrsta gufuskipið var srníðað árið 1807 og fyrsta járnbrautin Var< lögð árið 1825 gerðust einhverjir stærstu sigurvinning- armr í sögu mannsandans. Seinna gerðist sá viðburður, að magnið var tekið í þjónustu samgöngumálanna. Við feng- ritsíma, talsíma, þráðlaus firðsambönd og nú nýlega víð- Varpið. Fyrir 30—40 árum var fyrst farið að nota bifreiðarnar °9 síðasta aldarfjórðunginn hafa menn verið að leggja undir ei9 loftið með flugvélum og loftskipum. Alt eru þetta þýð- m9armiklir áfangar á framsóknarbraut mannkynsins. Hér á andi er kvartað yfir því, að fólkið þyrpist til bæjanna úr "Veitunum. Ein ástæðan til þess er samgönguleysið í sveit- atlUm. og væru samgöngurnar betri, mundi mikið draga úr eaarr ískyggilega böli. ^ufæra vegi fram og aftur um þvert og endilangt landið rrum við að fá. Bifreiðarnar hafa reynst okkur vel, þann til 3’. Sem l3361- verið hér, mjög vel, þegar tekið er tillit hinna slæma vega. Þær myndu að miklu eða öllu leyti , a annað vöru- og fólksflutningaþörfinni, ef vegina skorti ’• ]árnbrautarmálið er á döfinni ennþá að nýju. Veltur lu á því, að vel takist, þegar gera á út um það, hvort
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.