Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Side 82

Eimreiðin - 01.01.1926, Side 82
78 EKKI OÐRUM SKVLDARA EIMREIÐl^ hún, »sextán ára gamla«. Hún sýndi mjer mynd af hentu- sem hún bar í meni við gullfesti sína. Það var falleg °S kjarkleg telpa. »Hún átti engan að, þegar við tókum hana«» sagði Hildur lágt og horfði á myndina, mér fanst eitthvað eldsárt og raunalegt leggjast yfir svip hennar, en það var aðeins augnablik, hún leit brosandi til mín á ný. »Nei, Hildur, ertu farin að hærast og það svona mikið-* Hún stóð við spegilinn og greiddi sitt brúna, síða hár; ég sa alstaðar hvítar hærur gægjast fram og glitra. »Það er settar' fylgja«, svaraði hún stilt. Ég horfði á, hvernig hún brá lok^' unum í fléítur, þær voru þykkar og fagrar, þrátt fyrir hær' urnar. Mér hafði aldrei fundist eins til um fegurð og tigu' leik vinkonu minnar og nú. Hildur, þessi þögn og þessar hærur búa yfir einhverju, sem fáir vita, hugsaði ég, en v*^1 einskis spyrja. Dagarnir fjórir liðu. Veðrið var stilt, og við Hildur dvöld' um lengst af saman uppi á þiljum. Við töluðum um gamla daga, skólasystur okkar og æskuvini, sem nú voru dreifð u um víða veröld — og rifjuðum upp marga glaða stund. Þegar við skildum aftur, fanst mér, að ég vissi í raun og veru ekk> neitt meira um Hildi heldur en áður en við mættumst. En e^ vissi, að hún hafði einhverja ástæðu til þess að þegja viö mig um alt, sem mesta þýðingu hafði fyrir hana; svo ve* þekti ég skapferli hennar. Og ég hugsaði með innileik virðingu um hærurnar í dökku fléttunum, sem ég hafði svo oft brugðið, í gáska, um háls mér og herðar í æsku. Veturinn eftir sá ég Hlín fósturdóttur Hildar á Islending3' móti í Kaupmannahöfn. Margrét skólasystir okkar kom me' hana til mín. Hún dvaldi hjá Margréti, sem var ógift, í Se^ um efnum, og bjó í Höfn. Ég sá að hún var hraustleg °S frjálsleg, eins og þær unglingsstúlkur, sem uppeldið hefur getl alt, sem þær hafa getað veitt viðtöku. Hún var hneigð fyr1^ söng og hljóðfæraslátt og dvaldi nú í Höfn til að l$ra a syngja og leika. Hún skilaði kveðju frá fósturmóður sinni, °ð ég sá saklausa ást ljóma úr augum hennar; en undireins uar hún þotin aftur í danzinn, og við Margrét sátum einar e^’r úti í horni á svölunum og mintumst margs. »Hvernig hefur annars Hildi liðið? Þú veizt það líkleS3’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.