Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 35
E*MREIDIN
BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA
31
Se iafnan fáfróðust um menningu annara þjóða, sem sízt kann
meta sína eigin. Á þessari setningu grundvallaði Grieve
ll<a stefnuskrá viðreisnarmannanna skozku.
Á undan ófriðnum var uppi öfgastefna í skozkum bók-
mentum. Sögur voru ritaðar alt frá árunum kringum 1860,
Utl1 skozkt þjóðlíf. J. M. Barrie, sem nú er orðinn mjög vin-
S®M leikritahöfundur, samdi skáldsögur, þar sem hann lýsti
0lkinu í sveitinni. S. R. Crockett, sem um eitt skeið var
Prestur í sértrúarflokki einum, reit skáldsögur frá heiðahér-
u^unum í Galloway á Suðaustur-Skotlandi. Báðir lofuðu, hvor
a Slnn hátt, sælu sveitalífsins, ýktu kostina og þögðu yfir göll-
Unum á lífi bændanna. Með hinum kirkjuræknu Kalvinstrúar-
m°nnum í sveitunum ríkti mesti faríseaháttur, afturhald, kreddu-
Vrkun, þröngsýni og menningarskortur. Þessi rit gáfu því
ekki
annað en skrípamynd af lífinu. Enda hlaut afturkastið
q koma og hófst með skáldsögunni The House with the
^ Veer> Shutters eftir George Douglas Brown. Með vilja lýsir
lg31111 ^ar ran9hverfunni á bændalífinu, og sú lýsing er hræði-
Sagan er listaverk, en hún kom ónotalega við kaunin
°9 vakti mikla gremju meðal þeirra, sem vanir voru orðnir
lalli eldri rithöfundanna. Hvorki Barrie eða Brown hafa
■ýst
veruleikannm, og það líður líklega á löngu unz það lisía-
Verk skapast, sem sýni ástandið eins og það var í raun og
Veru- Sannleikurinn er mitt á milli þeirra beggja, en við við-
'eisnarmenn töku þó hinar ófögru lýsingar Browns fram yfir
V®ninma í hinum höfundunum. Fáeinir rithöfundar hafa reynt
sVna hið sanna. Sá sem bezt hefur gert í því efni var
^esturinn J. Macdougall Hay, en hann dó ungur eins og
^r°Wn. Því næst kom ófriðurinn, og einu bókmentirnar, sem
•j Ur^u á þeim árum, voru æsinga rit, sem ekkert varanlegt
I \ höfðu. Grieve sneri heim frá Saloniki og Suður-Frakk-
. ^11’ bá lítt þektur rithöfundur, og tók að kynna sér ástandið
s °9 það var. Félagsskapur viðreisnarmanna var þá ekki
r°minn á fót, 05 þeir þektu fæstir Grieve. Þeir unnu að við-
narmálunum hver í sínu horni. En Grieve safnaði þeim
• , an, sem aðgreindir stóðu, og vakti þannig nýtt líf og fjör
9 ^kotlandi.
^m líkt leyti voru ungir, enskir mentamenn að ryðja
ny)*