Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 35

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 35
E*MREIDIN BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA 31 Se iafnan fáfróðust um menningu annara þjóða, sem sízt kann meta sína eigin. Á þessari setningu grundvallaði Grieve ll<a stefnuskrá viðreisnarmannanna skozku. Á undan ófriðnum var uppi öfgastefna í skozkum bók- mentum. Sögur voru ritaðar alt frá árunum kringum 1860, Utl1 skozkt þjóðlíf. J. M. Barrie, sem nú er orðinn mjög vin- S®M leikritahöfundur, samdi skáldsögur, þar sem hann lýsti 0lkinu í sveitinni. S. R. Crockett, sem um eitt skeið var Prestur í sértrúarflokki einum, reit skáldsögur frá heiðahér- u^unum í Galloway á Suðaustur-Skotlandi. Báðir lofuðu, hvor a Slnn hátt, sælu sveitalífsins, ýktu kostina og þögðu yfir göll- Unum á lífi bændanna. Með hinum kirkjuræknu Kalvinstrúar- m°nnum í sveitunum ríkti mesti faríseaháttur, afturhald, kreddu- Vrkun, þröngsýni og menningarskortur. Þessi rit gáfu því ekki annað en skrípamynd af lífinu. Enda hlaut afturkastið q koma og hófst með skáldsögunni The House with the ^ Veer> Shutters eftir George Douglas Brown. Með vilja lýsir lg31111 ^ar ran9hverfunni á bændalífinu, og sú lýsing er hræði- Sagan er listaverk, en hún kom ónotalega við kaunin °9 vakti mikla gremju meðal þeirra, sem vanir voru orðnir lalli eldri rithöfundanna. Hvorki Barrie eða Brown hafa ■ýst veruleikannm, og það líður líklega á löngu unz það lisía- Verk skapast, sem sýni ástandið eins og það var í raun og Veru- Sannleikurinn er mitt á milli þeirra beggja, en við við- 'eisnarmenn töku þó hinar ófögru lýsingar Browns fram yfir V®ninma í hinum höfundunum. Fáeinir rithöfundar hafa reynt sVna hið sanna. Sá sem bezt hefur gert í því efni var ^esturinn J. Macdougall Hay, en hann dó ungur eins og ^r°Wn. Því næst kom ófriðurinn, og einu bókmentirnar, sem •j Ur^u á þeim árum, voru æsinga rit, sem ekkert varanlegt I \ höfðu. Grieve sneri heim frá Saloniki og Suður-Frakk- . ^11’ bá lítt þektur rithöfundur, og tók að kynna sér ástandið s °9 það var. Félagsskapur viðreisnarmanna var þá ekki r°minn á fót, 05 þeir þektu fæstir Grieve. Þeir unnu að við- narmálunum hver í sínu horni. En Grieve safnaði þeim • , an, sem aðgreindir stóðu, og vakti þannig nýtt líf og fjör 9 ^kotlandi. ^m líkt leyti voru ungir, enskir mentamenn að ryðja ny)*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.