Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1927, Side 11

Eimreiðin - 01.10.1927, Side 11
EIMREIÐIN FRANCESCO PETRARCA 315 er ódauðlegur heiður Petrarca að hafa vakið athygli samtíðar- manna sinna á fegurð latneskra og grískra bókmenta, og þó að hann að líkindum hafi ekki sjálfur verið vel að sér í grísku, þá átti hann samt í bókasafni sínu meðal margra annara dýr- mætra bóka bæði rit Homers og Platos á frummálinu. Hann sá um að bæði Ilions- og Odysevskviður væru útlagðar á latínu, og þó að þessi útlegging þyki nú léleg, þá reið hann þó á vaðið og er af sumum álitinn fyrstur allra svo nefndra ,,fornmentamanna“ (húmanista). Að sönnu voru það ekki latínurit hans, sem gert hafa hann frægan, heldur ljóð og söngvar þeir, er hann orti á móður- málinu, en samt ber ekki að gleyma, hve mikill Iærdómsmað- ur hann var. Á ítölsku orti hann hátt á fjórða hundrað kvæði. Vmist voru það sonettur, terzettur eða „canzonur“, og voru það mestmegnis ástarljóð til Lauru. Það verk, sem Dante hafði byrjað með svo miklu andríki, að gera ítölsku að bók- máli, fullkomnuðu Petrarca og Boccaccio. Ljóðskáld (lyrisk skáld) seinni alda hafa mikið af honum lært, og hann var eitt af þeim fyrstu skáldum, sem í kvæðum sínum lýsa náttúrufegurð, og eins og rómantisku skáldunum síðar meir finst honum öll náttúran, vatn og loft, blóm og smáfuglar, alt aðeins tala um konu þá, er hann unni. Ein af fegurstu sonettunum hans og sem hann orti eftir dauða Lauru er »Se lamentar augelli!« Skáldið situr við skrif- borðið í herbergi sínu í döprum hugsunum; langt í burtu heyrir hann fugla kvaka, laufið á trjánum bærist í sumarand- varanum og lækirnir niða milli blómskrýddra bakka. Þá birtist honum ástmærin, sem hann hefur mist, hún stendur frammi fyrir honum eins og hún væri enn á lífi og talar við hann huggunarorð, og segir honum, að þegar hún lét aftur augun í þessu lífi, þá opnaði hún þau í eilífðinni. Annað fagurt lyriskt kvæði er: »Chiare, fresche e dolci acque«, sem danska skáldið Öehlenschlæger hefur þýtt (Sölv- t>æk, I Bölger milde) og sem jafnvel í þýðingunni hefur haldið töluverðu af hinum upprunalega yndisþokka. Margir munu kann- ast við sonettu eftir Petrarca, sem Matth. Jochumsson hefur t»ýtt á íslenzku:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.