Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 21
EiMReiðin
Við þjóðveginn.
Pramsýnir menn og sjáendur spá miklum tíðindum á árinu,
Semhönd fer. Telja sumir þessara manna sterkar líkur þess,
að til nýs heimsófriðar dragi. Eftir því sem erlent tímarit eitt
skyrir frá, er einn þeirra svo viss um ófrið, að hann riftaði samn-
ln2um um kaup á húsi einu í Lundúnum núna rétt fyrir ára-
?°hn, vegna þess, »að áður en árið 1928 sé á enda, muni
undúnaborg rústir einar!« Þeir hlæja að þessu Lundúna-
Uaf margir, — og það er varla hægt að lá þeim það. En
®n9inn skyldi láta sér detta til hugar, að spádómar um nýja
eirnsstyrjöld hafi ekki við veigamikil rök að síyðjast. Stutt
V irht þess, sem gerst hefur í stjórnarfari þjóðanna og her-
alum árið 1927 ætti að sýna nægilega, hve afarlitlu munar
h uPp.úr sióði og alt komist í bál og brand aftur. Þjóðirnar
aida áfram að hervæðast, og víðsvegar um heim var barist
rr|r. sem leið, ýmist með vopnum eða þá beitt þrælatökum á
e “Sstigum stjórnmálanna, þótt ekki leiddi til vopnaviðskifta.
QanH Þjóðabandalagið, sem ýmsir höfðu gert sér
bióðanna miklar vonir um, virðist máttlaust og hefur
.. ' ekki getað haft nein veruleg áhrif á tak-
0rkun vígbúnaðar, þrátt fyrir alla sína fundi og bollaleggingar
ar5 tryggja friðinn. Veldur það miklum töfum á fram-
sk^- Um pi°ðabandalagsins, að Bandaríkjamenn og Rússar
f . 1 ehki hafa gengið í það enn. Auk þess varð bandalagið
Arir þeim hnekki síðastliðið sumar, að þess bezti maður,
v°-?rt Cecil lávarður, hætti þar störfum. Robert Cecil hefur
und helzti ^htrúi Englendinga á ráðstefnum bandalagsins
st0^n arið og lífið og sálin í starfsemi þess, síðan það var
q na°- Á hinni svokölluðu þríveldastefnu, sem haldin var í
a n 1 sumar, af fulltrúum Breta, Bandaríkjamanna og ]ap-
þvía’ Um takmörkun hervarna á sjó, barðist hann af alefli fyrir
for' c st°rveldin fækkuðu við sig herskipum. Calvin Coolidge,
VarSe 1 Bandaríkjanna, sem átti frumkvæðið að því, að kvatt
11 stefnu þessarar, virðist og hafa verið því eindregið
l