Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 34

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 34
14 VIÐ ÞjOÐVEGINN EIMREIÐIN NrtrAnrionH Meðal frændþjóðanna á Norðurlöndum hefur árið liðna verið friðsamt og all-farsælt. Að minsta kosti á hið síðara við um Finna og Svía. Fjármála- vandræði nokkur hafa steðjað að Dönum, og þó einkum að Norðmönnum. Atvinnuleysi hefur og verið mikið öðru hvoru í Danmörku og kreppa í sumum iðngreinum. Er talið, að hin öra hækkun krónunnar upp í gullgengi hafi átt mikinn þátt i fjárhagsvandræðunum bæði í Danmörku og Noregi. Auk þess hefur árangurinn af fjárbralli stríðsáranna, þegar einstakir menn og félög veltu miljónum króna af fé bankanna í alls- konar áhættusöm fyrirtæki, verið að koma í ljós smámsaman- Hefur t. d. hagfræðingur einn reiknað það út, að Danmörk ein hafi tapað um 500 miljónum króna á þessu fjárbralli. Þ° virðist hagur danska ríkisins standa með allmiklum blóma, sem dæma má nokkuð af afkomu síðasta fjárhagsárs. 14. dezember 1926 tók vinstrimannastjórn við völdum í Danmörku. Dænda- foringinn Madsen-Mygdal myndaði hana og er sjálfur land- búnaðar- og forsætisráðherra. I Noregi hefur fjárkreppan, sem áður er á minst, leitt til þess, að fleiri hafa flutt úr landi en dæmi eru til síðustu árin, flestir til Kanada og Bandaríkjanna. Hefur útflutningur þessi orðið mörgum Norðmönnum áhyS91u' efni. Mikla eftirtekt vakti hið svo nefnda Berges-mál árið sem leið. Vinstrimannastjórnin norska ljóstaði því upp um Abraham Berge, fyrverandi fjármálaráðherra Norðmanna, að hann hefð* í heimildarleysi tekið 25 miljónir króna af almannafé, meðan hann sat við völd, og lánað það banka einum, sem síðar varO gjaldþrota án þess að geta greitt ríkissjóði lánið aftur. Berge réttlætti gerðir sínar með því, að hann hefði ætlað að bjargn bankanum með láninu, og þar með norsku þjóðinni. Hann Jei svo á, að það hefði orðið þjóðarböl, ef bankinn hefði orðiy gjaldþrota, en taldi sig ekki hafa þorað að leita samþyhk'S þingsins til lánveitingarinnar, af ótta við, að þingið myndi ekK veita. Rannsóknin í málinu varð bæði langvinn og flókin, °3 var Berge stefnt fyrir landsdóm. Landsdómurinn sýknaði Berge að lokum og bygði sýknun sína að nokkru Ieyti á þeim grun£l, velli, að svo langur tími væri liðinn síðan lánið var veitt, a of seint væri orðið að koma fram ábyrgð á hendur BerS • Talið er að Berge hafi ekki gengið nema gott til, er Imn greip til þessa óyndisúrræðis, en mál hans er af mörgum ja i eitthvert mesta stjórnmálahneyksli, sem upp hefur komið Norðurlöndum nú um langt skeið. Þingkosningar fóru fram ^ Noregi 17. október síðastliðinn, og unnu bændur og þó em um jafnaðarmenn mikið á í þeim kosningum, en hægrirj16 ^ töpuðu. Að sjálfsögðu varð hægrimannastjórnin að segja sér eftir kosningarnar, en fer þó með völdin þangað til ÞinS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.