Eimreiðin - 01.01.1928, Page 35
ElMREIÐIN
VIÐ Þ30ÐVEGINN
15
^emur saman nú í janúar, og er búist við, að jafnaðarmenn
^yndi nýju stjórnina.
Þau tíðindi gerðust með Svíum og Finnum fyrir skömmu,
að rússnesku sendisveitirnar í Stokkhólmi og Helsingfors urðu
uPpvísar að því að stjórna hermálanjósnum um Norðurlönd
‘Vrir Rússa. Varð úr þessu nokkur úlfaþytur í blöðum og
stiórnmálaværingar, en leiddi þó ekki til neinna stórtíðinda.
^íjórnarskifti urðu í Finnlandi í dezember síðastliðnum, og
situr þar nú bændaflokksstjórn við völd.
ísland 1927 Árið sem var® e^^' eftirbátur næstu ára
á undan að því er snerti veðursæld. Hefur
það vakið undrun manna, hve veðrátta á íslandi hefur verið mild
nu um skeið. Vetrarmánuðirnir voru mjög snjóléttir og sum-
arið ágætt nálega um alt land nema einna helst á Norðaustur
‘andi. A Suðurlandi var veðurblíðan svo, að elstu ménn mundu
Va.rla aðra eins. Samkvæmt skýrslum veðurstofunnar er hitinn á
arjnu nálega altaf fyrir ofan meðaltal, og má geta þess, að
nu um áramótin, er frost og fannfergja hafa gengið um Eng-
and og Mið-Evrópu, er hér víðast snjólétt og hlýindi.
Það er jafnan að nokkru leyti háð tíðarfarinu, hvernig af-
n°ma aðalatvinnuveganna tveggja verður. Landbúnaðurinn mun
nafa gengið betur en í meðallagi, og útflutningur landbúnaðar-
ajurða var mun meiri en næsta ár á undan. Um hinn aðal-
mv'nnuveginn, fiskveiðarnar, má svipað segja. Samkvæmt
SnVrslu Qengisnefndar nam útflutningurinn á árinu alls
7j00i.600 gullkrónum, en árið 1926 nam hann 39.078.820
Suilkrónum. Utflutningurinn nemur því tæpum 8 miljónum
rona hærri upphæð í ár en í fyrra, sem einkum liggur í
eiru vörumagni nú. Reynslan hefur sýnt, að tölur Gengis-
etndar eru að jafnaði heldur lægri en útreikningar Hagstof-
jnnar eftir útflutningsskýrslunum, en í útreikningum sínum
j6r Qengisnefnd eftir tilkynningum þeim, sem lögreglustjórar
andsins senda henni jafnóðum og flutt er út. Skýrslur Hag-
r °'Unnar koma ekki út fyr en síðar, en samkvæmt eldri
QYnslu ætti útflutningurinn að vera talsvert meiri en skýrsla
l^en9isnefndar sýnir. Innflutningurinn hefur numið 44.652.000 ísl.
•sa.mkvæmt bráðabirgðatalningu Gengisnefndar, og auk þess
krjj?’ ^afi ver‘ð ‘nn ' póstsendingum fyrir 2.100.000 ísl.
• nið nýja skip Eimskipafélags íslands, Brúarfoss, kostaði
u • nr-. 1.400.000, og er það fé ekki talið með í innflutnings-
PPnæðinni. Innflutningurinn alls á árinu ætti eftir þessu ekki
.ara fram úr 40 milj. gullkrónum.
sem leið hefur verið all-viðburðaríkt á sviði stjórn-
anna. Alþingi kom saman 9. febrúar og stóð til 19. maí