Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 17 'búa. Á íslandi kemur einn þingmaður á hverja 2—3 þúsund múa. Eftirfarandi skrá sýnir hlutföllin milli fólksfjölda og þing- ^anna í Norðurlandaríkjunum fimm: Tala íbúatala á Fóllisfjöldi þing- hvern _ manna þingmann óanmörk......................... 3420000 227 15066 ^oregur......................... 2772000 150 18480 ^víþjóð......................... 6054000 380 15932 fmnland......................... 3495000 200 17475 Jsland........................... 100000 42 2381 Oftar en einu sinni hafa komið fram raddir, bæði á þingi °S utan þings, um að fækka þingmönnum, en þær raddir hafa verið kveðnar niður til þessa. Þingið 1927 samþykti frumvarp um nokkrar breytingar á súórnarskránni, svo að rjúfa varð þingið og efna til nýrra kosninga. Þær fóru fram 9. júlí síðastliðinn og urðu úrslit þau, ?e Ihaldsflokkurinn, sem áður hafði verið í meiri hluta í þing- komst nú í minni hluta, en Framsóknarflokkurinn er nú ‘lölmennasti flokkur þingsins. Samkvæmt úrslitum kosninganna °9 að viðbættum hinum landkjörnu þingmönnum er flokka- skiftingin í þinginu nú þessi: Framsóknarflokkurinn hefur 19 P’ugmenn, íhaldsflokkurinn 16, ]afnaðarmenn 5, Frjálslyndi- •okkurinn 1 og 1 er utan flokka. Bein afleiðing þessarar reytingar á skipun þingsins voru stjórnarskiftin, sem fóru í ágústlok síðastliðið sumar. Nýju stjórnina skipa Tryggvi ■ prhaUsson, forsætis- og atvinnumálaráðherra, Magnús Krist- lanfson, fjármálaráðherra og Jónas Jónsson, dóms- og kirkju- malaráðherra. opinberum sakamálum hefur ekkert vakið eins mikla ^’hygli eins og atkvæðafölsunarmálið, sem upp kom í sam- andi Við alþingiskosningarnar síðastliðið sumar, Hnífsdals- Ualið svonefnda. Þrír menn, sem greitt höfðu utankjörstaðar- a kyæði í Hnífsdal, kærðu yfir fölsun á atkvæðunum. Út af ahnu hafa risið deilur miklar í blöðunum, en rannsókn þess er enn ekki lokið. ^iysfarir og mannskaðar hafa orðið með meira móti árið em leið, og mun hér þó fátt eitt upp talið. í janúar varð ngur piltur, Sigurvaldi Kristvinsson að nafni, úti norður í - •öidal, og í sama mánuði hvarf maður að nafni Sigurjón arnundsson af Breiðafjarðarbátnum Svan, og fanst lík hans ..ar- Um mánaðamótin janúar og febrúar druknaði sex ára að*1111^ ?JlJlka í læk í Hafnarfirði, en í marz druknaði maður nafni Magnús Geirsson í Vestmannaeyjum. í sama mánuði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.