Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
17
'búa. Á íslandi kemur einn þingmaður á hverja 2—3 þúsund
múa. Eftirfarandi skrá sýnir hlutföllin milli fólksfjölda og þing-
^anna í Norðurlandaríkjunum fimm:
Tala íbúatala á
Fóllisfjöldi þing- hvern
_ manna þingmann
óanmörk......................... 3420000 227 15066
^oregur......................... 2772000 150 18480
^víþjóð......................... 6054000 380 15932
fmnland......................... 3495000 200 17475
Jsland........................... 100000 42 2381
Oftar en einu sinni hafa komið fram raddir, bæði á þingi
°S utan þings, um að fækka þingmönnum, en þær raddir hafa
verið kveðnar niður til þessa.
Þingið 1927 samþykti frumvarp um nokkrar breytingar á
súórnarskránni, svo að rjúfa varð þingið og efna til nýrra
kosninga. Þær fóru fram 9. júlí síðastliðinn og urðu úrslit þau,
?e Ihaldsflokkurinn, sem áður hafði verið í meiri hluta í þing-
komst nú í minni hluta, en Framsóknarflokkurinn er nú
‘lölmennasti flokkur þingsins. Samkvæmt úrslitum kosninganna
°9 að viðbættum hinum landkjörnu þingmönnum er flokka-
skiftingin í þinginu nú þessi: Framsóknarflokkurinn hefur 19
P’ugmenn, íhaldsflokkurinn 16, ]afnaðarmenn 5, Frjálslyndi-
•okkurinn 1 og 1 er utan flokka. Bein afleiðing þessarar
reytingar á skipun þingsins voru stjórnarskiftin, sem fóru
í ágústlok síðastliðið sumar. Nýju stjórnina skipa Tryggvi
■ prhaUsson, forsætis- og atvinnumálaráðherra, Magnús Krist-
lanfson, fjármálaráðherra og Jónas Jónsson, dóms- og kirkju-
malaráðherra.
opinberum sakamálum hefur ekkert vakið eins mikla
^’hygli eins og atkvæðafölsunarmálið, sem upp kom í sam-
andi Við alþingiskosningarnar síðastliðið sumar, Hnífsdals-
Ualið svonefnda. Þrír menn, sem greitt höfðu utankjörstaðar-
a kyæði í Hnífsdal, kærðu yfir fölsun á atkvæðunum. Út af
ahnu hafa risið deilur miklar í blöðunum, en rannsókn þess
er enn ekki lokið.
^iysfarir og mannskaðar hafa orðið með meira móti árið
em leið, og mun hér þó fátt eitt upp talið. í janúar varð
ngur piltur, Sigurvaldi Kristvinsson að nafni, úti norður í
- •öidal, og í sama mánuði hvarf maður að nafni Sigurjón
arnundsson af Breiðafjarðarbátnum Svan, og fanst lík hans
..ar- Um mánaðamótin janúar og febrúar druknaði sex ára
að*1111^ ?JlJlka í læk í Hafnarfirði, en í marz druknaði maður
nafni Magnús Geirsson í Vestmannaeyjum. í sama mánuði