Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 39

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 39
eimreiðin Skreið. Síðan Flóki heilinn Vilgerðarson kom hingað til lands og s°tti fastast fiskveiðarnar við Breiðafjörð, hafa Islendingar ^valt lagt mikið kapp á að afla fiskjar, og oft með góðum arangri. En í fornöld og lengi síðar var hér erfitt eða ómögu- 'e9t að fá salt til að salta fisk þann, er veiddist. Varð því að ^erða allan fisk, sem ekki var étinn nýveiddur; á annan hátt Var ekki unt að geyma hann til lengdar. Skreið var sameiginlegt nafn á hertum fiski, hverrar teg- undar sem var. Telja fróðir menn það dregið af skriði fiskjar- ln_s> sem nú — cg fyr — er kallað ganga, og að vísu er það re^> að í rauninni skríður fiskurinn áfram fremur en gengur, e^lr venjulegri notkun þessara orða, og enn í dag er notað °rðið smáskrið um litlar fiskigöngur. Það hefur verið svo frá fornöld, eins og íslendingasögurnar ®Vna, og alt fram að síðustu aldamótum, að sérhver góður °ndi hefur kappkostað að afla sér nægrar skreiðar til heim- ■s-neyzlu. Raunar vissu menn þá ekkert á efnafræðis- og Vls>ndalegan hátt um gildi ósoðins matar eða um nein bæti- e‘n>- Ekki mun mönnum heldur hafa verið ljóst, hversu góð a r>f harðfisksátið hafði á tennurnar og þar af leiðandi á ^lhnguna og alt heilsufarið, en hitt fundu þeir af sjálfum r> að skreiðin var ómissandi fæða.1) Hún var drjúgur mat- ) Nýr, blautur fiskur þótti víst einnig mjög dýrmætur. Á það bendir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.