Eimreiðin - 01.01.1928, Page 39
eimreiðin
Skreið.
Síðan Flóki heilinn Vilgerðarson kom hingað til lands og
s°tti fastast fiskveiðarnar við Breiðafjörð, hafa Islendingar
^valt lagt mikið kapp á að afla fiskjar, og oft með góðum
arangri. En í fornöld og lengi síðar var hér erfitt eða ómögu-
'e9t að fá salt til að salta fisk þann, er veiddist. Varð því að
^erða allan fisk, sem ekki var étinn nýveiddur; á annan hátt
Var ekki unt að geyma hann til lengdar.
Skreið var sameiginlegt nafn á hertum fiski, hverrar teg-
undar sem var. Telja fróðir menn það dregið af skriði fiskjar-
ln_s> sem nú — cg fyr — er kallað ganga, og að vísu er það
re^> að í rauninni skríður fiskurinn áfram fremur en gengur,
e^lr venjulegri notkun þessara orða, og enn í dag er notað
°rðið smáskrið um litlar fiskigöngur.
Það hefur verið svo frá fornöld, eins og íslendingasögurnar
®Vna, og alt fram að síðustu aldamótum, að sérhver góður
°ndi hefur kappkostað að afla sér nægrar skreiðar til heim-
■s-neyzlu. Raunar vissu menn þá ekkert á efnafræðis- og
Vls>ndalegan hátt um gildi ósoðins matar eða um nein bæti-
e‘n>- Ekki mun mönnum heldur hafa verið ljóst, hversu góð
a r>f harðfisksátið hafði á tennurnar og þar af leiðandi á
^lhnguna og alt heilsufarið, en hitt fundu þeir af sjálfum
r> að skreiðin var ómissandi fæða.1) Hún var drjúgur mat-
) Nýr, blautur fiskur þótti víst einnig mjög dýrmætur. Á það bendir