Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 43

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 43
E'MREIÐIN SKREIÐ 23 hétu þeir þá afturréttingar. Hestskónaglahausar máttu ekki Vera sléttir, heldur varð að slá þá ávala, svo laus nagli gæti ehki staðið á hausnum, og þannig valdið slysi, ef fjöðrin vissi upp. Einstöku maður pottaði hestskónaglana, og sá ég það gert. ^ar þá naglinn beygður svo, að hausinn gat verið láréttur í eldinum, er fjöðrinni var haldið með tönginni, en það var seinlegt verk og þótti illa svara kostnaði. Það heyrði ég sagt, að einstöku austanmaður — svo voru Skaftfellingar nefndir í Vestursýslum — hefði haft svo góðan ferða útbúnað, að öll lest þeirra hefði gengið á potti og undir hæruhimni, en það Var ofinn dúkur úr hrosshári, því nær vatnsheldur, sem breidd- Ur var þvert yfir klyfjarnar, ef regn var, og hlífði bæði þeim °9 reiðingum fyrir vætu. Fimm eða sex hestar undir klyfjum fó‘ii hæfileg lest, fyrir einn mann. Væru þeir færri, var lestin °Huð létt, en ef fleiri voru, þá þung. Homið gat það fyrir, að ekki væru nógu margir hestar á eimili eins og nauðsynlegt var til ferðarinnar. Voru þá fengnir estar til láns annarsstaðar, og kostaði hesturinn í Rangárvalla- sVslu 20 fiska (reiddur), eða að taka annan hest með, til að ^Vma og búa uppá að öllu; hét það að taka »hest á hest«. a var tekinn til kaupeyririnn ásamt góðu heyi, til að gefa í Sraslausu sveitunum syðra, og bundið í léttar klyfjar, og einnig re'ðingurinn af þeim hestum, er ekki voru til klyfjar á að eiman, því fremur þótti hætt við meiðslum undan reiðingnum einum. Svo var nú »nesti og nýir skór«, fullur stóreflis mal- af hangiketi (ef unt var) brauði og osti, helzt veldum, Vl hann þótti minna þorstlátur, og nóg af sméri. Það þótti ^esta minkun að vera illa nestaður. Nestið var geymt í eltum 5 íóðum, nema smérið. Það var látið í sterkan trékistil (ferða- 3 'nn). Var sinn járnkengur í hvorum gafli hans, og í þá ® 61 nógu löng til að ná út yfir báða klyfberaklakkana, því Urinn var ávalt hafður ofaná milli og auk smérsins geymt í num ýmislegt, sem á þurfti að halda, þar á meðal ýms smyrsl °9 hin ómissandi hankanál. Enn fremur var hafður ofaná milli kút Ur eða legill fullur af sýrudrukk, en malpokinn og tjald- ^ 51 var jafnan bundið lauslega ofaná klyf og látið ríða af a9gamun, ef þess þurfti. Venjulega sammældu sig til ferðar Þoki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.