Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 46

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 46
26 SKREIÐ eimreiðin ingarlausra en kappsamra ferðamanna, oft í blindös við ferjuna.1) Frá Óseyri lá leiðin eftir Hafnarskeiði og þaðan annaðhvort um Hraun- og Hlíðarbæi, — þar var áfangastaðurinn Rifja- brekka — yfir Selvogsheiði til Vogsósa, eða þangað beint af Hafnarskeiði um Landamót fyrir norðan heiðina. Fyrir vestan Vogsósa er Víðisandur, þar sem púkarnir hans Eiríks sáluga í Vogsósum eru sjálfsagt að flétta reipin úr sandinum enn þann dag í dag. En fyrir vestan sandinn eru sléttar klappir- merkilegar fyrir það, að í þær hafa myndast götur hverjar við aðra, Iíkt og á valllendisgrundum og eru svo djúpar, að sumstaðar nemur fullvöxnum manni í kálfa. Þarna hefur eitil- hörð klöppin slitnað svona undan margra alda hrossagangin- um íslenzka, líkt og táin á Sankti Pétri í Péturskirkjunni undan margra alda kossaganginum rómverska. Vegurinn liggur fram hjá Herdísarvík til Krísuvíkur. A þeirri leið er sýslusteinn, sérstakur stór klettur. Þar eru sýslu- skil Árness- og Gullbringusýslna. Skamt þaðan eru tvær vörður, er heita Krís og Herdís. Eru það þær einu beinakerlingar á suðurleiðum. Voru skjallhvítar beinpípur hér og hvar á mill* steinanna, og oftast í einhverri þeirra vísa, kveðin undir nafni kerlingarinnar um einhvern, er ætla mátti að færi um síðar. Ekki voru vísur þessar skrautritaðar, en þó allve* skiljanlegar. Flestar voru þær yfirgripsmeiri, nafnorð hispurs- lausari og lýsingar allar miklu stórfeldari heldur en ætla má að nútíðar snoðkliptar »frökenar« þyldu að heyra — jafnvel þótt sætkendar væru. — En gömlu mennirnir þoldu að heyra vísur þessar, þótti gaman að fá þær, og jafnvel því meira sem þær voru mergjaðri. Aldrei varð ilt út af þeim, enda aldrei stílaðar nema til kunningja. Hvernig sem staðið hefur á því, að þessi ófagri siður hófst, þá er það víst, að hann var notaður einungis til upplífgunar og dægrastyttingar a ferðalögum. I Krísuvík var síðasti áfangastaðurinn áður lagt væri a 1) Brúin yfir Ölfusá hefur nú gert ferjuna í Óseyri meira en tekju- lausa, en stórbýliö Óseyrarnes er verra en í eyði af völdum heimshra manna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.