Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 47
EiMREIÐIN SKREIÐ 27 Suðurnes. Þar er fagurl og frjósamt, en oft vætusamt. Þar var siður að liggja vel, að minsta kosti einn sólarhring, hvernig sem viðraði, því sæmilega bithaga var ekki hægt að fá frá Krísuvík um alt Suðurnes, alt til Hraunsholtsmýrar fyrir ofan Hafnarfjörð, og ekkert rennandi vatn er á allri þeirri leið nema Hafnarfjarðarlækur. Ffá Krísuvík var svo haldið út yfir Krísuvíkurhálsa. Var kað vondur vegur, apalhraun og brattir móbergshálsar á milli. ^*n af hraunkvíslum þessum heitir Ögmundarhraun, og er tað kent við einhvern Ögmund, sem á að hafa rutt vegnefn- una gegnum hraunið, en tók svo nærri sér verkið, að hann ezt að því loknu, og er leiði hans sýnt austast í hrauninu. Urn veginn í Ögmundarhrauni, eins og hann var þá og fyr, er hl þessi gamla vísa: Eru í hrauni Ogmundar ótalmargir þröskuldar; gjótur bæði og grjótgarðar glamra þar við skeifurnar. Onnur hraunkvísl þar heitir Leggjabrjótur, og er það rétt- nefm. Þar sunnan við veginn niður við sjóinn er hin forna 'skisæla verstöð Selatangar, sem nú er fyrir löngu aflögð. estan til á hálsinum er allmerkilegur klettur. Er það sér- ^takur hraunstandur rétt við veginn. Utan í honum eru þrjár raunblöðrur, opnar ofan til, oftast fullar af regnvatni og þannig Settar, ag hæg hinnar efstu svarar til þess, að vaxinn maður 9eh drukkið úr henni standandi, en hestur úr þeirri í miðið °9 hundur úr hinni neðstu. Er víst um það, að þarna hefur ^''Sur fengið þráðan svaladrykk, enda heitir kletturinn rVkk] arsteinn. ^kamt frá Drykkjarsteini skiftust vegirnir suður á Suður- n?sitl’ Vogana og Vatnsleysuströndina. í þau héruð var helst s°h til skreiðarkaupanna, því þar bjuggu stórbændur og útgerð- armenn miklir, er áttu mikið af skreið, er þeir létu til sveita- anna í vöruskiftum. Meðal hinna helstu þessara manna voru , lr Einar ]ónsson í Garðhúsum í Grindavík og Sæmundur Jarngerðarstöðum, bróðir hans, í Höfnum Sigurður Ðene- i’u*5800 í Merkinesi og Ketill Ketilsson í Kotvogi, á Miðnes- u Hákon Eyjólfsson á Stafnesi og Sveinbjörn í Sandgerði,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.