Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 61
ElMREIÐIN
Bókmentaiðja íslendinga í Vesturheimi.
Eftir Richard Beck.
[Það hefur oft verið undan því kvartað bæði vestan hafs og austan,
?r, landar hér heima sýndu meira tómlæti íslenzkri menningarviðleitni og
Ploðernisbaráttu í Vesturheimi en vænta mætti af þjóð, sem segja má um,
e>si alt að því fimta hluta sona sinna og dætra í fjarlægri heimsálfu.
.,®r skal ekki um það dæmt, að hve miklu leyti kvartanir þessar eru á
f°kum bygðar. Sennilegt er, að sé um tómlæti að ræða, þá stafi það
remur af þvf, hve fáskiftinn landinn er í eðli sínu en af ræktarleysi. Eins
°S ég hef áður bent á hér í Eimr., eru ætlarböndin, sem tengja Vestur-
Austur-íslendinga, of sterk til þess, að þau verði auðveldlega slitin. En
j'j* ætti engum að dyljast, hve erfið sú barátta er í raun og veru, sem
s>endingar í Vesturheimi hafa háð og heyja enn fyrir þjóðerni sínu og
Un9u, þar sem þeir eru umsetnir af áhrifum miljónaþjóðar með erlenda
Un9u og siði. Langmerkasti liðurinn í þessari baráttu er bókmentaiðja
unda vestra. Dr. Richard Beck hefur tekið að sér að skýra lesendum
c>mreiðarinnar frá þessu starfi, bæði fyr og nú, og er fylsta ástæða til
0 að grein hans verði til þess að vekja enn meiri skilning og samúð
®o Islendingum vestan hafs og austan en fyrir er.
vegna þess að greinin er nokkuð löng, hefur orðið að skifta henni,
þallar fyrri hlutinn, sá sem hér fylgir, um íslenzka blaðamensku í
esturheimi, en í síðari hlutanum verður skýrt frá skáldsagna- og ljóða-
sero Islendinga vestra, og birtist sá hlutinn væntanlega í næsta hefti.
Ritstj.]
Inngangsorð.
Saga íslendinga, hvar sem er á
jarðhnettinum, er í raun og veru
saga íslands. Svo náið er samband-
ið milli landsins og þjóðarinnar, að
þau verða eigi að skilin. En gleyma
menn því ekki stundum að þessu er
þannig farið? Hefur Islendingum aust-
an hafs — svo að seilst sé ekki Iangt
yfir skamt eftir dæmi — fyllilega
skilist, hve mikill þáttur og merkur
hið nýja landnám íslendinga vestan
hafs er í nútíðarsögu Islands. Eg
efast um að svo hafi verið, eða
sé, um allan þorra manna. En hér
út í það mál, þó freistandi væri. Mitt