Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 63
Eimreibin BÓKME'NTA1Ð]A ÍSL. í VESTURHEIMl
43
fil sannara mats og meiri áhuga á hinni margþættu bókmenta-
slarfsemi íslendinga í Vesturheimi. Þá væri stórum betur af
stað farið en heima setið.
Blöð og tímarit.
Bókmentastarfsemi Vestur-íslendinga, ekki sízt útgáfa blaða
°9 tímarita, er nátengd þjóðræknisstarfi þeirra. Sér í lagi má
Se9ia það um sum blöðin og tímaritin, að þau séu beinlínis
sProttin upp af áhuganum á viðhaldi þjóðernisins og tung-
J*nnar. Auðvitað koma hér fleiri orsakir til greina. Frétta- og
r°ðleikslöngun hefur frá alda öðli verið eitt af aðaleinkenn-
nin íslendingsins. fiún er honum í blóð borin — arfur frá
andnámstíð. Útlenda ferðamenn hefur löngum furðað á því,
yersu mikinn bókakost væri að finna á heimilum íslenzkra
e PVðumanna, þó fátæk væru að öðru. Er það glöggur vottur
Pekkingarþrár þjóðarinnar og nýungagirni. Bókelskan hefur
^erið ein hin mesta prýði hinnar íslenzku þjóðar. Og slíka
est áttu íslenzkir vesturfarar í ríkum mæli, þó snauðir væru
. fr margir hverjir að efnalegum fémætum. Það var ekki til-
^jun ein, að Dufferin lávarður kvað svo að orði í ræðu til
rumbyggjanna íslenzku í Nýja-fslandi, að hann hefði ekki
komið
það
End
a neitt heimili í landnámi þeirra, hversu fátækt sem
unnars hefði verið, að þar væri eigi safn 20—30 bóka.
a er það kunnugt, að Islendingar fluttu með sér að heim-
nokkurn bókakost og jafnvel handrit. Fréttalöngunin, fróð-
sfýsnin og bókhneigðin hafa eflaust átt sinn þátt í því,
e margþætt og víðtæk vestur-íslenzk blaðamenska hefur
^er'ð. Áhuginn á sveitamálum, landsmálum og trúmálum, á
inm stefnum á ýmsum sviðum réði einnig miklu um stofnun
i. a °g tímarita, allra að nokkru, og sumra nær eingöngu.
'f11 bað síðan rætt nánar.
a9a íslenzkrar blaðamensku í Vesturheimi hefst í Nýja-
^S andi. Þar var stofnuð íslenzk nýlenda árið 1875. Varð hún
alM iieilriennasfa landnám íslendinga í Vesturheimi og um
an9t skeið miðstöð þeirra.1)
^ S'ofnun Nýja-íslands og stjórnarfYrirkomuIag eru einkar merkileg.