Eimreiðin - 01.01.1928, Page 64
44
BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimREIÐIN
Sætir það því engri furðu, að vagga vestur-íslenzkrar blaða-
útgáfu og tímarita skyldi standa þar í bygð. Hefur þegar
verið bent á fróðleikslöngun og bókhneigð landnemanna oQ
hvern þátt hún muni hafa átt í stofnun blaða og tímarita-
Hér verður einnig annað að takast til greina. I svo víðlendu
og fjölmennu byS^'
arlagi sem Nýja-Is'
landi hefur þörfiu
á opinberu málgaS01
eflaust fljótt orðið
brýn. Hjá því 9at
eigi farið. Var þesS
heldur ekki lanS|
að bíða, að blaöi
yrði á stofn komið-
Árið 1877 var
stofnað »PrentfélaS
Nýja-íslands«; var
það hlutafélag
átti svo sem nafnið
bendir til að vinna
að útgáfu blaða o3
bóka. Aðal-hvata-
og stuðningsmaðm-
þessa nierkisfyrir
tækis var SigtryQS111
Jónasson, er drýSst
an þátt hafði átt * 1 *
stofnan nýlendunnar.i) Með honum áttu sæti í stjórn félaS5
Sigtryggur Jónasson.
Stofnandi ■ Framfara , fyrsta íslenzks fréttablaös uestan
hafs og einn af stofnendum Lögbergs*.
Nýlendan varö nokkurskonar „ríki í ríkinu“, með sérstakri sveitarlögSI°
tungu og þjóðerni. Er hér að ræða um sjaldgæft fyrirbrigði í sogu
gjafar og landstjórnar. Sjá Framfari, fyrstu blöðin; Guðlögur Magnúss°
Landnán í Nýja-íslandi; Almanak O. S. Thorgeirssonar, 1899; R-
son: Þjóðræknissamlök meðal íslendinga í Vesturheimi í Tímariti Þl°
ræknisfélagsins 1919, bls. 106 —109.
1) Ég hafði búist við að láta miklu fleiri myndír fylgja ritgerð
en þegar til kom gat ég eigi fengið nándar nærri allar myndtr P
er ákjósanlegt hefði verið. Til þess að gera engum rangt til, tók ég P
þessari-