Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 65
eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI
ins: Friðjón Friðriksson og ]óhann Briem. Átti séra ]ón
Bjarnason hlut að því, að prentsmiðja var fengin frá Minnea-
Polis, og tók félagið þegar til starfa. Hóf blaðið »Framfari«
Qöngu sína 10. september 1877. Þar með byrjar saga íslenzkr-
ar blaðamensku vestan hafs, því að »Framfari« er fyrsta ís-
ienzka blaðið í Vestur-
i'eimi. Ritstjóri hans,
að undanteknum fáum
iyrstu blöðunum, var
Halldór Briem, síðar
aðstoðarbókavörður við
Landsbókasafnið í Rvík.
*Framfari« var gefinn
í Lundi við íslend-
'n9afljót, í Keewatin í
^anitoba; hann var
v>kublað, fjórar blað-
s'öur að stærð. En
stærðin ein er þó eigi
sannur mælikvarði á
9'Hi hans. Nafnið
^sndir til, að þeim,
Seui að útgáfu hans
stóðu, hafi verið ant
Urn framfarir nýlend-
unnar, og einnig litið Halldór Briem'
Sv° á, að með stofnun
laðs þessa myndi framfaraspor stigið. Getur engum dulist
að svo var. Hvað sérstaklega vakti fyrir útgefendum »Fram-
l®1"34, kemur greinilega fram í aðalritgerðinni í fyrsta tölu-
°la5i hans. Þar er bent á það, að frá byrjun landnáms síns í
esturálfu, hafi íslendingum verið það ljóst, að til þess að
1<0st'nn að birta aðeins myndir stofnanda og ritstjóra fyrsta íslenzka blaðs-
s vestan hafs, myndir aðalstofnenda og fyrstu ritstjóra „Heimskringlu
°9 „Lögbergs", hinna langlífustu og áhrifaríkustu vestur-íslenzkra vikublaða,
? rnYndir stofnenda og ritsljóra fyrstu trúmálaritanna, er þar með mörk-
u hsr stefnur, er svo þýðingarmiklar hafa orðið í lífi Vestur-íslendinga.