Eimreiðin - 01.01.1928, Page 73
Eimreidin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI
53
»Lögberg« var frá byrjun vikublað sem »Heimskringla« og
svipuð henni að stærð, fyrst fjórar blaðsíður en síðar átta, og
er svo enn, en tvisvar hefur blaðið verið stækkað að ummáli.
Sem fyr var getið stóð nefnd manna að stofnun blaðsins, og
sá hún um útgáfu þess fyrstu árin. En Einar Hjörleifsson
Var aðalritstjórinn. Var það happasælt vestur-íslenzkri blaða-
Wensku, að hann kom
i3ar svo mikið við sögu
’ Lyrjun. Er óþarft að
Se2Ía, að »Lögberg«
Var undir hans stjórn
hið vandaðasta að
iraSangi og rithætti,
°S hið fjölbreyttasta
að efni. Þó blaðið
stæði utan flokka í
Wrjun, fór brátt líkt
Uni það og »Heims-
kringlu« í því efni.
lLögberg« gerðist for-
■Hælandi ákveðinnar
i^uds- og trúmála-
stefnu. í landsmálum
tiefur það fylgt og
fvlgir framsóknarflokk-
Uuiu í Kanada, en í trú-
^álum löngum stefnu
^irkjufélagsins lúterska. Það hefur og svo sem »Heimskringla«,
ekki sízt framan af, fremur hvatt til Vesturheimsferða, en þó
jafnaði verið eindregið í þjóðræknismálum, enda var fyrsti
ritstjórinn, Einar Hjörleifsson, ákveðinn þjóðræknissinni ogskildi
ullkomlega gildi ættararfsins. Auðvitað hefur »Lögberg« sem
Sfieimskringla« breytt um eigendur og ritstjóra, og þar með
s|efnu að ýmsu leyti á liðnum 40 árum. Þessir hafa verið
•'■tstjórar þess auk Einars Hjörleifssonar: ]ón Ólafsson, Sig-
rVggur ]ónasson, Magnús Pálsson, Stefán Björnsson, Sigurð-
Ur Júlíus Jóhannesson, Kristján Sigurðsson, ]ón ]. Bildfell
°9 núverandi ritstjóri Einar P. ]ónsson. En aðstoðarritstjórar
Einar Hiörleifsson Kvaran.