Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 76

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 76
56 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN ritstjóri hennar. Var hún fréttablað, en ræddi einnig ýms opinber mál, er á dagskrá voru. Kom hún út vikulega, fjórar blaðsíður í smáu broti. En eigi voru nema 21 blað prentað (október 1891 til febrúar 1892). Þar með voru dagar »Aldar< þó eigi taldir. í marz 1892 varð ]ón Ólafsson ritstjóri »Heimskringlu«, og var »Öldin« þá sameinuð henni undir nafninu »Heimskringla« og »Öldin«. Var blaðið þá stækkað að mun og kom út tvisvar í viku. Hélzt það fyrirkomulaS um ársbil. Þá var »Öldin« gerð að sérstöku mánaðarriti. £r hún nú 16 blaðsíður í átta blaða broti, »tímarit til skemtunar og fróðleiks*. Lýsir það vel innihaldi hennar; var það all* fjölbreytt: sögur, kvæði og ritgerðir um ýms efni. Meðal þess merkasta voru kvæði eftir Stephan G. Stephansson og kaflar úr »Sögum herlæknisins« í þýðingu séra Matthíasar Jochums- sonar. Ritstjórnina annaðist ]ón Ólafsson framan af, en EgS' ert Jóhannsson síðustu heftin. Er margt vel skráð í r^’ þessu. Komu alls út af því fjórir árgangar (1893—96). Eftir sameining »Aldar« við »Heimskringlu« voru hin síð- arnefnda og »Lögberg« um nærri tíu ára bil einu íslenzku fréttablöðin í Winnipeg. Og af blöðum þeim, er síðar voru stofnuð þar, urðu fæst langlíf og því eigi mjög áhrifarík. Ariu 1901 —1903 kom út »Dagskrá 11«; var ritstjórinn Sigurður ]úl. Jóhannesson. Blaðið fylgdi kenningum jafnaðarmanna; var yfirleitt æði róttækt í skoðunum, en ekki illa ritað. Viku- blað átti það að kallast, en ein 50 tölublöð komu út. Annað blað, er eigi var síður róttækt í skoðunum, var »Tuttugasta Öldin«, er Sigfús B. Benedictsson gaf út 1909—10; var hann einnig ritstjórinn. Fjallaði blaðið um alt það, er hann áleit, að til framfara mætti horfa. Skorti því ekki áhugann; en vart verður þó sagt, að mikið kvæði að »Tuttugustu Old- inni«, enda birtust aðeins 16 tölublöð af henni. Eru nu »Heimskringla« og »Lögberg« ein um hituna af fréttablöðum, þar til 1918. Þá bættist »Voröld« í hópinn. Var Sigurður Júl. Jóhannesson einn af stofnendum hennar og sá um r>E stjórnina, en hann hafði látið af ritstjórn »Lögbergs« í nóv- ember 1917. Að efni til var »Voröld« svipuð sHeimskringlu4 og »Lögbergi«, flutti almennar fréttir og ræddi opinber mál en fór eigi almenningsleiðir í skoðunum. Ljóð hafði hun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.