Eimreiðin - 01.01.1928, Page 81
61
e‘Mreidin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI
birzt ýms snjöll kvæði eftir ritstjórann. Vandað er einnig til
ttáls og búnings. Það sem út er komið spáir góðu um fram-
t'ð ritsins.
t>á skal minst á þau tímaritin, sem rætt hafa trúar- og
lrkjumál aðallega eða eingöngu. Trúmálin og kirkjan hafa
verið máttugt afl í lífi íslendinga vesta hafs. í trúarlegum efn-
Eni hafa þeir alla
lafna verið vel
vakandi. En sem
^unnugt er, hafa
sérstaklega
hallast að tveim
trúarstefnum:
>nni lútersku og
JÍnni únítarisku.
^reinast því
tímarit þeirra,
um trúmál
ala fjallað, í tvo
aðalflokka sam-
v®mt fyrgreind-
Utn. slíoðunum.
fyrsta þingi
ins evangelisk-
'UtersLa kirk:u-
í^a9s íslendinga
Vesturheimi í
sL.0', .^85 var ákveðið að gefa út mánaðarrit, er trúmál
j Y 1 raaða félaginu til eflingar. Voru þessir menn kosnir
^nefnd til að hrinda því fyrirtæki af stað: Séra ]ón Bjarna-
ritlð ^a^v'n Baldvinsson og Friðjón Friðriksson. Var
bl m ne^nl sSameiningin« og kom fyrsta hefti þess (sýnis-
út í dezember 1885, en fyrir alvöru hófst útgáfa
Er^k' marS — °S helur bað komið út jafnan síðan.
það því elzt íslenzkt tímarit vestan hafs. Ritstjóri var
kaSlnn séra Jón Bjarnason, leiðtoginn alkunni, og gegndi
n því starfi til dauðadags, 3. júní 1914, eða í 29 ár. Tók
v,ð ritstjórninni séra Björn B. Jónsson, er verið hafði
Séra Jón Bjarnason.