Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 94

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 94
74 í FURUFIRÐI EIMREIÐIN Þegar efnin voru þessi, hafði hann lagt saman nótt og daS og aldrei vikið frá stýri, fyr en úr þótti rætast. Og lítt hafði hann þá skeytt máltíðum fyrir sig sjálfan. En sá háttur hafði á verið hjá matsveinum hans, þegar hann stóð dægrum saman við stýrið, svo að ekki varð hlé á, að færa honum þangað hangikjötssneiðar og freðfisksrifur öðru hvoru. Þetta hafð| hann stýft úr hnefa sér, þar sem hann stóð. En þá vökvaði hann sig lítið á öðru en sjálfrunnu hákarlalýsi. Sæi til lands, og honum þætti lokið flestri hættu og a^ auðtekin myndi örugg höfn, gekk hann til lyftingar, varpaði af sér vosklæðum og lét færa sér kaffi. Út í það hafði hann látið, og allir vissu, að þá hafði hann ekki smáskamtalækn- ingar, hvorki við sig né skipverja sína. Hallsteinn hafði víða farið og kalt kannað. Hann kunn> leiðir um Grænlandsála, og flest árin komst hann í návígi við rekísana þar. Sá hildarleikur hafði oft orðið svo krappur, a^ lítt varð milli séð dægrum saman. Var þá jafnan ekki nema hnífsþykt milli lífs og dauða. Þá teygði hann úr hverri tusku> sigldi fyrir öllum seglum undan hafísborgunum, slíkt er mátti> vaðbar sig við stýrið og fal sig og sinn varnað allan fors)a þess, er sólina skóp. . . . Hann ætlaði sér að fara síðastur a þiljum, yrði þeir kvaddir til hinztu náða. Hvort sem hann var vestur við Grænlandsísa, norður vi Kolbeinsey eða á Grímseyjarmiðum, urðu leikslokin jafnan þau, að hann náði einhverjum norðurflóanna. Væri þess eng- inn kostur, þá lagði hann í nauðbeitinni vestur um Strandn1 eða austur um Langanes og náði Austfjörðum eða Vestfjörð um, eftir því hvorum megin við land honum tók, og leira þar hafnar, nema hann rendi suður um og heim í Furufi01' Fátt vildi hann segja mér um þessar svaðilfarir. Hann taJ ; að þá væri enn á lífi sumir þeirra manna, er flotið hefði a fjöl með sér í þessum ferðum. Þeir gætu eitthvað af því sa^ ' En í það skiftið, sem ég inti hann fastast eftir þessu, 9er hann mér úrlausn á þessa leið: — Ég þreifaði á því hvert sinn, er við tefldum um h'f dauða í þessum ferðum, að hann, sem öllu stýrir, ne hönd með okkur, svo að hvergi geigaði, þó að ég S'V flestu í óvænt efni, sakir ofurkapps eða vangæzlu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.