Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 97

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 97
EIMREIÐIN í FURUFIRÐI 77 að mega láta þess getið, að ég valdi mér þá leið, að sýna tér hann, áður en hann færi víðar. Ég kunni því betur, og e9 vona, að því sé þannig varið fyrir þér, að þú kunnir því einnig betur, að sjá hann, áður en hann fer um alla sveitina. Hann ræskti sig hógværlega og brosti föðurlega blítt, og e9 sá ekki betur en að brosið breiddi sig nákvæmlega um andlitið. Og augun urðu draumlygnari en áður og ofur ''hð feluleg. Þorgnýr horfði á skjalið um stund. ~~ Listinn hefur líklega ekki farið víða enn þá. Þó er hann eigi lítið velktur, líkast því, sem hann hafi verið í hönd- Uni margra, mælti hann og leit til prófastsins. Mér sýnist, sem þetta muni bera nokkuð seint heim. Enn þá eru ekki k°min á hann nema fjögur nöfn. Og með fjárhæðinni, sem a hann er þegar rituð, mun varla verða séð við öllum þörfum e^hjunnar í Götu og barna hennar. Prófasturinn tók í nefið úr silfurdósum, stórum og gröfn- UtTI- Svo strauk hann með frábærri vandvirkni af sér tóbakið, Sern hrunið hafði á vestið hans. En hann mælti ekki, og lík- ,as* var því, að á hann væri að síga einhver værð. Hann Vgndi augunum góðlátlega, eins og hann væri að bíða ein- Vers fneð bróðurlegri þolinmæði og yfirlætislausri þrautseigju. Þiallsteinn sat hinum megin við borðið, gegnt prófastinum. Hvað er komið á listann? spurði hann. Eru menn s'értaekir? ~~ Þegar eru komnar á hann 19 krónur og 50 aurar, jaælti Þórgnýr. Sá, sem neðstur er nú, ætlar að láta 10 g^°nur, og maðurinn þar fyrir ofan 5 krónur. Annar í röðinni °fan lofar 3 krónum. En efsti maðurinn skrifar 1 krónu °9 50 aura við nafnið sitt. ~~ Svo er það, mælti Hallsteinn. En hver er þá efstur? ~~ Prófasturinn, svaraði Þórgnýr. allsteinn varð háleitari, og blindu augun tóku að hreyfast a en verið hafði um hríð. Hann dæsti nokkuð og sagði Hdur föstum rómi: Smátt er smjörið skamtað. r°‘asturinn var að hósta. Honum var því í fyrstu varnað al<a þátt í viðræðu þeirra mága. En þegar hóstanum lauk,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.