Eimreiðin - 01.01.1928, Side 100
80
í FURUFIRÐl
E1MREIí>iN
með engu móti huggast. Loks fór hún til afa síns og vafð'
sig að honum, nötrandi af ekka.
Prófasturinn lét sér mjög ant um að hugga barnið og f°r
um það mörgum orðum. Loks lagði hann til, að reynt vser'
að kæla andlit Hrafnhildar með vatni.
— Þess mun ekki við þurfa, mælti Hallsteinn. Eg vona,
að eitthvert betra ráð finnist.
Hann vafði Hrafnhildi litlu beinaþreknu handleggjunum °ð
lét hana falia að brjósti sér.
— Hvað get ég gert fyrir þig, elsku litla Hildur n»n •
mælti hann klökkum rómi.
— Afi minn, sagði hún og fekk tæplega stunið upp orðun-
um. Má ég gefa manninum skyrtuna mína og líka kotið mitt?
Má ég gefa honum kjól og líka buxur? Má ég . . . .
— Óskapa bull er í blessuðu, elsku litla barninu, tók Pr0'
fasturinn fram í fyrir henni. Væri ekki reynandi að svaet3
hana?
— Afi, elsku afi minn! Má ég gefa aumingja bera mann
inum sokkana mína, líka stígvélin mín og líka kápuna mina-
Þá verður honum ekki lengur kalt. Og — afi minn! ðet
honum líka að borða.
Nú fór Hrafnhildi litlu að hægjast gráturinn — eins °ð
hún myndi hafa lokið að flytja mál sitt og gegnt skyldu sinn'
að fullu.
— Skelfingar bull er í blessuðu barninu, mælti prófastur
inn í þýðum rómi. En ósköp er þó gott, ef hún getur huSÖ
ast, þessi aumingi.
— .Skelfingar bull‘, endurtók Hallsteinn, kvað fast að °r
unum, og ég sá blindu augun leiftra. Það má vera, að Þer'
En
séra Tómas, finnist það bull, sem blessað barnið er að segia-
þar er ég á öðru máli. Ég býst við, að ég heyri þar röd 1
þá, sem þú mæltir flest um áðan og taldir, að enginn ni
daufheyrast við. Og raunar veit ég fyrir víst, að ég .
þá rödd hjá barninu. — Hann þagnaði nokkur andar
og blés þunglega, en mælti síðan: Líkum næst mætti v ’
að rödd kærleikans hafi ekki svarrað þér, Tómas klerkur, ^
stund óskiljanlega í eyrum. En torskildar hafa þér nu
or°