Eimreiðin - 01.01.1928, Page 109
íimreiðin GANVMEDES 89
safna einstakra manna; mun vera um 2000 myndir. Hefur
hann það heima hjá sér í Kaupmannahöfn og til sýnis fyrir
almenning.
]ohan Hansen er fæddur 14. nóv. 1861 í Kaupmannahöfn.
Hann er aðalmaðurinn í eimskipafélagi því, sem kent er við
C. H. Hansen og margir hér munu kannast við. Hefur hann
verið starfandi við það frá 1879, en félagi og meðeigandi
frá því 1897. Hann var ræðismaður fyrir Austurríki og Ung-
yerjaland 1900—1908 og aðalræðismaður 1910—1915. Árin
1903—1908 var hann í stjórn bæjarmála í Kaupmannahöfn
°3 1908—1909 var hann ráðherra verzlunar- og farmensku-
Wála. Hann er í stjórn fjölda margra fyrirtækja og félaga,
banka, verzlunarfélaga, vátryggingarfélaga og þess háttar stofn-
ana, en jafnframt er hann formaður eða í stjórn margra lista-
Wanna- og leiklistar-félaga. Enn fremur er hann fyrsti vara-
l°rseti f landfræðifélaginu danska. Hann hefur að sjálfsögðu
verið sæmdur mjög mörgum virðingarmerkjum um dagana,
HaeÖi innlendum og útlendum, þar á meðal verðleikamedalí-
Urmi dönsku úr gulli. Hann var formaður í nefnd þeirri í
Kaupmannahöfn, sem stóð fyrir íslenzku sýningunni þar í vet-
Ur> og sæmdi konungur hann þá fálkaorðunni.
Johan Hansen er framúrskarandi fjölfróður og fjölhæfur
maður. Hann þykir vera einn af færustu mönnum á sínu sviði,
' öllu, sem snertir verzlunarmálefni, samgöngur og allar fram-
kvæmdir, er þar koma til greina. Jafnframt er hann svo mikill
vinur allra lista og vísinda, að fáir munu komast þar til jafns
hann af stéttarbræðrum hans, og þó víðar sé leitað en í
beirra hóp. En svo þykir hann göfuglyndur maður og vand-
a®Ur í hvíveína, að þar munu engir þykja standa honum
framar. — Er ekki að furða, þótt mörg félög og framkvæmda-
menn vilji leita forsjár slíks höfðingja.
]ohan Hansen ber mjög hlýjan hug til íslands og Islend-
'n9a. Honum fanst að söknuður myndi að því, að hér skyldi
ekki vera til fleiri af listaverkum Bertels Thorvaldsens en raun
Var á, og kvaðst vilja gefa hingað eitt af þeim þrem, er
k^nn átti. Ganymedes var kjörinn, og skal nú málinu vikið
a^ur að honum og höfundi hans.
Þessi þrjú líkneski af Ganymedesi, sem getið var um hér