Eimreiðin - 01.01.1928, Side 110
90
GANVMEDES
eimreiðin
að framan, eru talin til ársins 1805, þegar hið fyrsta þeirra
var fullgert. En Thorvaldsen gerði tvö önnur, með annari
gerð, og þó sitt með hvorri. Hið fyrra bjó hann til árið 1816,
°g hefur hann einnig gert þrjú eintök af því úr marmara;
eitt þeirra er í safni hans.
Sú mynd er að sumu leyti
lík hinni fyrstu, en Gany-
medes lyftir þar vínkönn-
unni upp og hellir úr henni'
í vínskálina. — En hið síð'
ara, eða síðasta af þessum
þrem, gerði Thorvaldsen
árið eftir, og er það mjöS
frábrugðið hinum. Það sýn-
ir Ganymedes, þar sem
hann krýpur niður að ern*
Seifs og ber honum vín >
skál. Þessi mynd féll ah
menningi mjög vel í geð, °S
voru búin til mörg eintok
af henni, sum miklu rninm
en frummyndin. — Löngu
síðar, 1831 og 1833, bjó
Thorvaldsen til þrjár láS'
myndir af Ganymedesi; var
Amor með honum á hinni
fyrstu, Hebe á einni °S
örninn, með Ganymedes >
klónum, á einni.
Á þessari síðast-nefndu
mynd sést það, sem oftast hefur verið sýnt á Ganymedesar-
myndum. Því að margar og margvíslegar hafa þaer veriö
búnar til á umliðnum öldum, alt frá því í fornöld. Er lanS*
mál að segja frá því öllu. En í stað þess má skýra nokkuð
frá sögnum og hugmyndum Forngrikkja um Ganymedes.
Nafnið Ganymedes hefur verið útlagt hugkætir (í Stoll&
goðafræði, bls. 14) og á það þá vel við. Hómer segir í Ilíons-
kviðu (XX, 232 — 35), að hinn goðumlíki Ganymedes kaft
Thorvaldsen: Ganvmedes.