Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 115

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 115
EIHREIÐIN GLOSAVOGUR 95 hlýddi þó venjulega með stillingu á mál prests, brást nú svo illa við tillögum hans um aukin útgjöld, að honum þótti ráð- 'e9ast að láta þá málaleitun falla niður, og Malla hélt upp- teknum hætti, sat á steinbekknum í stutta ullarkjólnum sínum, nteð síða hárið sitt í bylgjum niður um andlit og herðar. Eina fórn bar hún þó fram á altari velsæmisins, er hún fór í kirkju, hún batt hnakkahárið upp í hnút með gamalli skóreim. í beim stellingum hélzt það næsta mánudag og þriðjudag, en er á leið miðvikudaginn, hafði það varpað af sér öllum böndum. Um dugnað Möllu gat enginn verið í neinum efa, því að ^ndrum sætti, hve mikils marhálms og þangs hún aflaði með eðstoð asnans. Altalað var, að Glosi gamli hefði aldrei kom- ist í hálfkvisti við Möllu í því efni; en nú féll varan í verði, °9 bar því nauðsyn til að leggja enn harðara að sér. Malla °9 asninn strituðu því og strituðu alt hvað af tók, og eftir- tekja hvers dagsins varð svo mikil, að alla, sem vissu, hve hendsmá hún var og grannvaxin, furðaði stórum. Það skyldi ^ó aldrei vera, að einhver væri að verki með henni að næt- urlagi, einhver huldumaður, einhver ill vættur, eða eitthvað ^ess háttar illþýði? Malla var svo meinyrt í tilsvörum við lólk, að henni þurfti ekki að koma á óvart, þó af henni Sengju illkynjaðar sögur. Aldrei heyrðist það um Möllu Trenglos, að hún kvartaði ^iir því, að starfi hennar væri erfiður, en er hér er komið Segunni, heyrðist hún bera sig ákaft upp undan meðferð þeirri, er hún yrði fyrir af nágrönnunum. Það var kunnugt, að hún ar kærur sínar upp fyrir prestinum, en þegar hann gat ekk- ert lið veitt henni, eða þá ekki eins fljótt og hún þarfnaðist, er hún, sem aldrei skyldi verið hafa, á fund málaflutnings- ^etins nokkurs í Camelford, er ekki var líklegur til að reyn- ast henni betur en séra Polwarth. Skal nú skýrt frá, á hverju hún bygði kvartanir sínar. 'taðurinn, þar sem hún aflaði marhálmsins og þangsins, var 'hll vogur; var hann alment nefndur Glosavogur í höfuðið á Setnla manninum, er hafði þar aðsetur sitt. Var landslagi svo attað, að hvergi varð komist niður í fjöruna nema um ein- sii9ið niður að kofa Glosa. Um fjöru var vogurinn á að 9lzl<a 600 til 700 fet á breidd, og þverhnípt björgin gengu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.