Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 119
EIMREIÐIN
Alexander Jóhannesson: DIE SUFFIXE IM ISLANDISCHEN.
Þetla stóra og efnisrílra málfræðirit er sérprent úr Arbók háskóla ís-
'ands 1927, og efnið er greinargerð og skýring á öllum afleiðsluending-
um í íslenzku máli að fornu og nýju. Það er næsta mikið, sem liggur
eflir þenna unga mann, dr. Alexander jóhannesson, í íslenzkri málfræði,
°S margan fróðleik er í bækur hans að sækja, en af ritverkum hans tel
e9 Frumnorðrænu málfræðina og svo þessa nýju bók vera beztar. Sér-
*Iaklega virðist mér þetta rit um afleiðsluendingarnar gott og einkargagn-
'e9* til aukinnar þekkingar á mjög mikilsverðu atriði í tungu vorri. í
lnn9angsorðunum minnist höf. á hið mikla sköpunarafl íslenzkunnar til
mYndunar nýrra orða, og þar veldur fjöldi afleiðsluendinganna mestu um.
Ritið
900
sýnir líka hið fasta samhengi í íslenzku máli, alla leið frá því um
°S fram á vora daga. Þrátt fyrir hnekki þann, er tungan fékk á
n'ður]aegingartíð sinni á 17. og 18. öld, sýndi það sig þegar á endur-
reisnartímanum (1750—1850) og svo sérstaklega síðan um miðju síðast-
‘nnar aldar, að uppyngingarafl og nýmyndunarmáttur er engu minni nú
^eldur en hann var í fornöld. Engan efa fel ég á því, að rit þetta verði
n'°nnum oft gott hjálpartæki til að mynda nauðsynleg og vel gerð nýyrði
°9 til upptöku á góðum fornyrðum á ný, sem nú eru lítt tíðkuð. Þannig
lr®ist mér að mynda mætti „kagald“ (af kaga — kige á d.) um það,
6m menn nú á vondri íslenzku kalla „kíkir“ og sömuleiðis taka upp á
Ý orðið „dragald" fyrir „tractor". Sömuleiðis „flygildi“ fyrir „flugvél“
^s- frv., því að orðið „vél“ þykir mér nú á dögum vera fullmikið not-
1 staðinn fyrir góðar afleiðsluendingar.
^bf. telur upp sæg af orðum, sem hafa hinar ýmsu afleiðsluendingar.
Petta «
verður til þess, að þarna mætir manni fjöldi af líft kunnum og
al|nVe' °kunnum orðum, sumum fornum og öðrum nýjum, sem þá eru
^ °r9 héraðaorð, bundin við vissa landshluta. Á þessu er mjög mikið
9r*ða fyrir góða orðaþekkingu í fungunni.