Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 120

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 120
100 RITSJÁ EIMREIÐIN Beira hefði verið, að höf. hefði bent mönnum á, hvernig orð eru réttilega mynduð með afleiðsluendingum. Þar má nefna t. d. endinguna „un“, sem aðallega kemur, þegar nafnorð (= verkr.aðarheiti) eru mvnduð af a-flokkum veiku sagnbeygingarinnar, t. a. m. köllun (af að kalla), en „ing“ af sögnum /a-beygingar með Iangri rót, t. a. m. hirðing (af að hirða), sýning (af að sýna) sbr. „ég hirði", „ég sýni“; og svo „ning“ af sterkbeygðum sögnum og svo í Iíkingu við það (af því að endingin hefur losnað frá rót og gerst frjó) af /a-sögnum með stuttri rótstöfu, t. a. m- hrifning (af að hrifa, hreif, hrifinn) og spurning (af að spyrja, spurði, spurður). Hefði þetta verið gert, kynni menn heldur að vara sig á öðr- um eins rangmyndunum eins og uppyngjun f. uppynging, tilfinnan (°8 tilfinning) f. tilfundning eða uppfynding (og uppfyndning) f. uppfundninS’ sem eitt er rétt myndað. Líka hefði gott verið að geta þess, að einkunna- endingin „tnn“ myndast einkum af /a-sögnum með langri rótstöfu, t- geyminn (af að geyma) en „ull“ allmikið af öðrum sagnorðum t. d. gjðf' ull (af að gefa), spurull (af að spyrja), reikull (af að reika) o. s. frv- Eftirfekt er og vert að vekja á því, að á undan endingunni „ingur“ me8a eigi (svo vel fari og rélt sé) vera meira en tvær samstöfur, t. d. Hafn' firðingur (af Hafnarfjörður), Seltirningur (af Seltjarnarnes); samkvsnil þessu mállögmáli er Vestmenningur rétt myndað af Vestmannaeyjar■ Þ3® er fegurðarlögmál áherzlunnar í tungumáli voru, sem veldur þessu, sV° sem flestir menn munu fljótt finna, þegar þeim er á það bent. En böf- hefur fundið, að slíkar leiðbeiningar lægi eiginlega fyrir utan verksvið ritsins og hefur þar alveg rétt fyrir sér. Gáleysi mun það vera, að „iður“ (í hlo. þát.) er eigi talið með af' (i leiðsluendingum. Þótt það í síðara máli sé orðið ýmist „ður“ eða ,dnn (þó að eins í sumum föllum), t. d. smurður (fornt smuriðr), talinn (f°rnt taliðr). Endingarnar ari og astur í miðst. og yfirst. einkunna, tel ég úk3’ að hefði átt heima í hópi afleiðsluendinga. Eigi skil ég í því, hvers veSna höf. velur myndina ligur f. Iegur, t. d. í mannlegur (og öllum þeim °rð' um). í fornu og nýju máli vor íslendinga hefur þessi ending jafnan veri legur, þótt austnorska myndin ligur væri mjög tíðkuð í íslenzkum r'lll,n um alla miðöld. Það var tóm ritvenja. Fremur finst mér það eiga illa við í þessu riti, er ræðir um afle'ðslu' endingar, að blanda nefnifallsendingum þar í málið, t. d. a í rjúpa (v,t anlega o'n-stofn), i í gumi (an-stofn) eða r í dómr (a-stofn) og byrðr ('° stofn), og sömuleiðis að taka orð sem fylkir (ia-stofn) og faðir (r-st°^
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.