Eimreiðin - 01.01.1928, Side 120
100
RITSJÁ
EIMREIÐIN
Beira hefði verið, að höf. hefði bent mönnum á, hvernig orð eru
réttilega mynduð með afleiðsluendingum. Þar má nefna t. d. endinguna
„un“, sem aðallega kemur, þegar nafnorð (= verkr.aðarheiti) eru mvnduð
af a-flokkum veiku sagnbeygingarinnar, t. a. m. köllun (af að kalla), en
„ing“ af sögnum /a-beygingar með Iangri rót, t. a. m. hirðing (af að
hirða), sýning (af að sýna) sbr. „ég hirði", „ég sýni“; og svo „ning“ af
sterkbeygðum sögnum og svo í Iíkingu við það (af því að endingin hefur
losnað frá rót og gerst frjó) af /a-sögnum með stuttri rótstöfu, t. a. m-
hrifning (af að hrifa, hreif, hrifinn) og spurning (af að spyrja, spurði,
spurður). Hefði þetta verið gert, kynni menn heldur að vara sig á öðr-
um eins rangmyndunum eins og uppyngjun f. uppynging, tilfinnan (°8
tilfinning) f. tilfundning eða uppfynding (og uppfyndning) f. uppfundninS’
sem eitt er rétt myndað. Líka hefði gott verið að geta þess, að einkunna-
endingin „tnn“ myndast einkum af /a-sögnum með langri rótstöfu, t-
geyminn (af að geyma) en „ull“ allmikið af öðrum sagnorðum t. d. gjðf'
ull (af að gefa), spurull (af að spyrja), reikull (af að reika) o. s. frv-
Eftirfekt er og vert að vekja á því, að á undan endingunni „ingur“ me8a
eigi (svo vel fari og rélt sé) vera meira en tvær samstöfur, t. d. Hafn'
firðingur (af Hafnarfjörður), Seltirningur (af Seltjarnarnes); samkvsnil
þessu mállögmáli er Vestmenningur rétt myndað af Vestmannaeyjar■ Þ3®
er fegurðarlögmál áherzlunnar í tungumáli voru, sem veldur þessu, sV°
sem flestir menn munu fljótt finna, þegar þeim er á það bent. En böf-
hefur fundið, að slíkar leiðbeiningar lægi eiginlega fyrir utan verksvið
ritsins og hefur þar alveg rétt fyrir sér.
Gáleysi mun það vera, að „iður“ (í hlo. þát.) er eigi talið með af'
(i
leiðsluendingum. Þótt það í síðara máli sé orðið ýmist „ður“ eða ,dnn
(þó að eins í sumum föllum), t. d. smurður (fornt smuriðr), talinn (f°rnt
taliðr). Endingarnar ari og astur í miðst. og yfirst. einkunna, tel ég úk3’
að hefði átt heima í hópi afleiðsluendinga. Eigi skil ég í því, hvers veSna
höf. velur myndina ligur f. Iegur, t. d. í mannlegur (og öllum þeim °rð'
um). í fornu og nýju máli vor íslendinga hefur þessi ending jafnan veri
legur, þótt austnorska myndin ligur væri mjög tíðkuð í íslenzkum r'lll,n
um alla miðöld. Það var tóm ritvenja.
Fremur finst mér það eiga illa við í þessu riti, er ræðir um afle'ðslu'
endingar, að blanda nefnifallsendingum þar í málið, t. d. a í rjúpa (v,t
anlega o'n-stofn), i í gumi (an-stofn) eða r í dómr (a-stofn) og byrðr ('°
stofn), og sömuleiðis að taka orð sem fylkir (ia-stofn) og faðir (r-st°^