Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 122

Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 122
102 RITSJÁ eimreidin lýsa þvl, svo að það stendur skýrt fyrir hugskotssjónum lesandans eins og nibbóttir klettadrangar. Er því meiri fengur í þessum Iýsingum, sem slíku fólki fækkar óðum — með aukinni sambúð manna og sam- göngum. „Brennumenn" eru af alt öðru sauðahúsi. Þar er lýst baráttu hug- sjónamanns um þjóðfélagsmál við fulltrúa gamals undirokunarskipulags> harðsnúinn trúmann á „einstaklingsframtakið" eða stríð allra gegn öllum- Því er Iýst, hvernig kærleikurinn til hinna undirokuðu breytist í hatur gegn kúgaranum, og það telur höf. ilt. Telur hann alla þá vera „brennu- menn“, sem blása að glóðum heiftar og haturs, hvaða skoðunum sem þeir fylgja. Er í bókinni að vísu aðallega ádeila á gamalt og úrelt skipu- lag, en þó einnig á starfsaðferðir umbótamannanna, t. d. jafnaðarmanna- Má að vissu Ieyti segja, að það sé réttmætt, er blöð allra þriggja aðal- stjórnmálaflokkanna hér hafa tekið bókina sem málsskjal með sinni stefnu- — Um það, hvort það sé óhjákvæmilegt eða hvort það sé heppileS*> að kærleikurinn til hinna kúguðu komi fram sem hatur á kúgurunum, skal ekki deilt hér, en aðeins bent á, að Bertrand Russel! hefur sýnt fram á það í einni bók sinni („Vegir til frelsis“), að þetta er mjög eðh- legt og mannlegt, þótt það kunni að vera óheppilegt; hver hlutur hefur sína ranghverfu með rélthverfunni, og enginn er alger. Persónulýsingarnar í bókinni eru margar góðar, einkum konsúllinn og Geirlaug, tveir helztu fulltrúar „brennumanna. Konsúllinn er það, se'n uppeldið — lífið hefur gert hann að, eigingjarn og samvizkulaus; hann er barn sinnar aldar, skilgetið barn skipulagsins, sem segir hverjum hugsa um sig, „og fjandinn hafi þann aftasta". En hann er aldrei, Þretl fyrir allan sinn sýnilega sfyrkleik, verulega heill maður, og á óhapP3' stundinni snýr hann við blaðinu, er hann sér, að velgengnin hefur ekki fært honum hamingju, — játar brot sín og vinnur þar með stærsta sig urinn, sigurinn á sjálfum sér. Læknirinn og Úlfhildur gamla eru og ve' teiknuð, og Álfheiður er ístöðulítil ung stúlka, sem vill vel, en vanta' þrek og dugnað, eins og mörg eftirlætisbörn. Sagan er vel sögð og heldur athygli lesandans óskiftri frá uppkaf' til enda. Að minsta kosti fór svo um mig, að ég tók hana til IesturS seint um kvöld og hætti ekki, fyr en ég var búinn með hana. Efnið er gripið beint út úr flokkabaráttu vorra tíma og er því forvitnisefni hveri um hugsandi manni, að sjá, hvaða tökum höfundurinn tekur það. OS Þ° aö ádeilan sé sumstaðar allhörð, er hún ekki eitruð, og „hver f*r slt og allir nokkuð". Boðskapur bókarinnar er samvinna í samúð, og ekk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.