Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 132

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 132
112 RITSJÁ eimreiðin hefur vandað vel til alls, sem hann ritaði. Það eykur oss enn meir skilning á sjálfum Qesti Pálssyni að lesa þessar blaðagreinar hans en sögurnar. Og þó eru það sögur hans, sem gert hafa hann frægan, o3 fyrir þær mun hann Iengst lifa í minningu íslenzku þjóðarinnar. Þær eru sumar með því bezta, sem til er á íslenzku af skáldskap í óbundnu mán* Ef G. P. hefði ritað sögur sínar á tungu einhverrar af stórþjóðunuw, er mjög líklegt, að sögur eins og Sigurður formaður eða Vordraumuf — svo aðeins tvær séu nefndar — mundu fyrir löngu hafa hlotið fast rúm í hverju ítarlegu úrvali beztu sagna heimsbókmentanna, við hliðm3 á úrvalssögum eftir menn eins og Balzac, Heyse, Dostojewski e^a Gorki, og aðra þeirra jafningja. Tvö leikrit, bæði eftir konur, hafa komið út nýlega. Annað þeirra- Dauði Natans Ketilssonar, eftir dönsku skáldkonuna Eline Hoffmann, er þýtt eftir handriti höfundarins og gefið út á Akureyri af Þorsteini Jóns syni bóksala. Það er að vísu hvorki mikið skáldverk né hrífandi, ení^a efnið ekki aðlaðandi, en samtöl eru víðast eðlileg og vel gengið ffa byggingu leiksins. Mun geta farið vel á leiksviði og hefur þegar verl leikið á Akureyri við góðan orðstír. Hitt er Leikur lífsins eftir BjörSu C. Þorlákson, og gegnir nokkurri furðu, að jafngáfuð kona og dr. BjðrS 'lia er, skuli hafa senf frá sér aðra eins rifsmíð. Þrátt fyrir góðan V1 höfum vér því miður fundið lítið annað en mistök í þessari bók, eftir henni að dæma munu hæfileikar höfundarins liggja á alt öðru sm en skáldskaparins. Ársrit Hins íslenzka fræðafélags í Kaupmannahöfn 1927—28 er Wrl skömmu út komið með ýmsum góðum ritgerðum. Annað rit FræðaféteS5 ins í ár er saga hinnar merku Hrappseyjarprentsmiðju eftir dr. Helgason, forstöðumann Árna Magnússonar safnsins. — Árbók H”1 íslenzka fornleifafélags 1927 flytur ritgerðir eftir Matthías ÞórðarS°n’ Vigfús Guðmundsson, Sigurð Skúlason, Margeir Jónsson o. fl. — FyU0 tímarit um verkvísindi og þjóðmál, X. árg., sem Frímann B. Arngrí mss°n gefur út á Akureyri, flytur skýrslur um rannsóknir útgefanda árm 1918 —1926 á jarðtegundum og steinaríki landsins, auk þess margs annað efni. $ ikonar Til haegðarauka fyrir Iesendurna útvegar Afgreiðsla reiðarinnar hverja fáanlega útlenda og innlenda bók, sen\ n. skal, ennfremur útlend tímarit og blöð, án nokkurrar a _• ingar, en með pöntun verður að fylgja burðargjald og anu hins umbeðna, eða að minsta kosti einhver hluti þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.