Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 4

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 4
IV eimreiðin Verðlaunaspurningin. Hvað er mentun? Maroir hafa orðið lil að svara spurningunni í síðasta hefti Eimr. Hinn 1. maí voru svörin orðin um fimmtíu og síðan hafa nokkur bæz1 við. Einsfaka svör voru of Iöng, og eitt eða tvö voru undir dulnefni, án þess að hið rétta nafn fylgdi. Geta þau ekki komið fil greina og ekki heldur þau, sem komu of seint. Nokkrir hafa svarað í bundnu máh. F. H. Berg, Akureyri, sendir þétta svar: Mentun er þróun allra upphafsgjafa, eldstólpi sá, er lýsir fávits húm. Vaxtarþrá sálar, sem vill útsýn hafa í sérhverja átt og gegnum tíma og rúm, gróandi ax á andans akri breiðum, áveita ný á ræktarlausum heiðum. Hér skulu birt nokkur fleiri svör: Mentun er að vita eitthvað um alt, en alt um eitt. Reynslan er bezta mentunartækið, því hún er bygð á raunveruleik. Sá er vel mentaður, er lætur sig öll mál eitthvað varða, en tekur ekki þátt í þeim fyr en hann hefur skoðað þau frá öllum hliðum. Sá er sannmentaður, sem altaf getur sáð hollu og nýjit líffræi í annara akur, hvar sem hann fer. [Olafur Isleifsson, Þjórsártúni]- Mentun er það að vera sér meðvitandi um smæð sína, og um le>® um eilíft gildi sitf og möguleika, — ennfremur að hafa lært að þekki3 sannleikann frá lýginni og kunna rétt skil hvorstveggja. [Stefán Guðmundsson, Hólum, Dýrafirði]. Mentun er allur sá lærdómur og lífsreynsla, sem glæðir guðsneistann í sál vorri og þroskar guðsmyndina í oss — öll sú þekking, sem ser,r Líftryggið yður í stærsta líftryggingarfélagi á Norðurlönflum: THULE, Stokkhólmi. Við árslok 1927 tryggingar í gildi yfir kr. 658,571,058,00. Af ársarði 1927 fá hinir líftrygðu endurgreitt kr. 3,634,048,00 en hluthafar aðeins 30,000,00. Aðalumboðsm. f. ísland: Reykjavík. A. V. Tulinius, Sími: 254.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.