Eimreiðin - 01.04.1929, Side 6
VI
eimreiðin
oss vísari, mítfugri, kærleiksrikari og opnar augu vor fvrir hinu fagra
og góöa í sköpunarverkinu og dásemdum drottins. Mentun er í einu orÖi
þaö, sem gerir oss aÖ meiri og betri mönnum.
[Guðrún Jóhannsdóttir, Silfrastöðum, Skagafiröi].
Mentun er samstilt þroskun andlegra og líkamlegra hæfileika manns-
ins. Þegar þeirri þroskun er náð, munu mennirnir vinna öll sín störf 1
samræmi við hina eilífu framþróun og nálgast hið guðlega vald, sem
alt hefur skapað og öllu stjórnar.
[Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli, Haga í Aðaldal].
Mentun er dfs, fengin mannkyninu til fylgilags og leiðsagnar til þroska-
ríks lífs. Hún kennir mönnum rök þau, er tilveran lýtur, og veifir sý*1
inn í hinn dýpsta og insta veruleika, sem að baki öllu hvílir. Hún
rekur fyrir mönnum þáttu þá, sem eigin líf þeirra er af snúið, og bendir
mönnum á, hver tilgangur þeirra sé í þenna heim. Hún gefur mönn-
um fastatök á því umhverfi, er menn lifa í, og spennir menn þeim
megingjörðum, sem auka þeim afl yfir viltum krafti náttúrunnar,
og bendir jafnframt á, hversu nota má kraft þann lífi til viðhalds, vaxt-
ar og nýrrar sköpunar.
[Benjamín Sigvaldason, Gilsbakka í Oxarfirði).
Það er mentun, sem þroskar guðseðli mannsins, og Ieiðir það út *
yfirborðið, og út í daglega lífið. Sá er bezt mentaður, sem bezt getm'
Iátið guðinn í sér stjórna gerðum sfnum, og því fengið fullan skilning a
m
m
m
m
m
m
ga
m
m
m
ea
m
m
Jón Asbjörnsson |
og
B
&
I
Sveinbj. Jónsson |
hæstaréttarlögmenn.
Re\>kjavík. Sími: 435. Pósth. 375.