Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 10

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 10
X EIMREIÐlN Mentun er kjarni þeirrar lífsreynslu og fræða, sem mestan mátt hafa til aö leysa úr læðingi líkamlega og andlega orku til göfgunar og þroska einstaklingsins í áttina til samræmis og fulikomleika alverunnar. [Quörún Gísladóttir, Hressingarhælinu í Kópavogi, Kjósars.] Mentun er sá máttur, sem leggur fjötur á sjálfselskufult dýrið í mann- inum og þokar honum smátt og smátt aö fótskör alverunnar. Hún vekur viðleitni til að brjóta ekki bág við eðlislög náttúrunnar, en dregur þó úr grimd hennar, svo að þjóðir og einstaklingar berist ekki á banaspjót, því að svo sem eldur er insti kjarni jarðar og veldur mestu í byltinga- sögu hennar, svo skal og kærleikur vera insti kjarni sálar, því að hann er talinn vitrastur. [Kristján Sigurðsson, Brúsasföðum í Vatnsdal]. © © © © © © © © © © © © © © © ©©©@©@©©©©@©©©©fe©©©©©©©@@©fe©©®©©@@@©©@©©©©©© Munið prjónastofuna MALIN ef þér þurfið einhverjar prjónavörur. Lítið inn, ef þér komið í bæinn; gerið smápöntun eða fyrirspurn, ef þér eruð ufanbæjar. — Prjónað úr ull, baðmull og silki allur hugsanlegur fatnaður. — Stúlkur teknar til kenslu á hvaða tíma sem er. — Prjónastofan MALIN Reykjavík. Sími 1690. Pósthólf 565. & I Efi i u 1111 u 111 n 1111111111 n;i 11111111111111 rn ni írn fi miniiniiiiiniimi B B ea fi B E3 B Ea B B TIMBUR Fyrirliggjandi allar venjulegar tegundir af sænsku timbri unnu og óunnu, svo sem: Trjáviður, borðviður, smíðaviður. Ennfremur tilbúnar hurðir, gluggar, allkonar listar o. fl. Nýkominn stór timburfarmur. Hvergi betra timbur. — Hvergi lægra verð. Allir, sem þurfa að kaupa timbur, ættu að tala við mig áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Pantanir afgreiddar út um land. PÁLL ÓLAFSSON Reykjavík. Símar: Skrifstofan 1799, afgreiðslan 2201. 4*< 4+ <*• ■4*4 ■**- **• 4*- 4*4 BB iiiii iiiiirrrmiTiiiin fifii IIIIIIIIIIIIIIIIIITIIIII
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.