Eimreiðin - 01.04.1929, Page 12
XII
EIMREIÐII'f
Einfaldasla svariö er það, aö mentun sé í því fólgin að mannast,
verða sannur maður. En þá má aftur spyrja: Hver er leiðin til þess að
svo megi verða?
Svar: Samstilt þjálfun allra meðfæddra andlegra krafta mannsins á grund-
velli siðgæðisins, og jafnframt famning líkamskraftanna, er grundvölluð-
sé á lögmáii heilsufræðinnar og fegurðarinnar. Samræming hvorutveggja
þessa skapar mentaðan mann, eða með öðrum orðum, mannaðan mann,
vel hæfan til að vera hollur borgari þjóðfélagsins og guðsríkis.
[Sigurður Qunnarsson, Suðurgötu 29, Reykjavík].
Þau þrenn verðlaun, sem heitin voru, hafa þessir hlotið:
Benjamín Sigvaldason,
Guðrún Gísladóttir og
Sigurður Gunnarsson.
Hvað er hamingja?
Fyrir þrjú beztu svörin við þessari spurningu veitir Eimreiðin þrenrs
10 kr. verðlaun.
Svörin mega ekki vera lengri en 100 orð. Ef ekkert svaranna álízt
birtandi, veitast engin verðlaun. Engum innsendum svörum verður skilað
aftur, eða neinum fyrirspurnum svarað í sambandi við þau. Svörin send-
ist Eimreið, Pósfhólf 322, Rvik, fyrir 1. október næstk.
Grotríati-Stdnroeg
BRAUNSCHWEIG ^
H LJÓÐFÆ R I
Vandlátir biðja um
GROTRIAN-STEINWEG
piano,
LINDHOLM harmonium,
„His Masters Voice“
grammofóna og plöfur,
Niendorf piano og Hindsberg.
Allar þessar tegundir, ásamt fleirum,
eru fyrirliggjandi, og seljast með
hagkvæmum greiðsluskilmálum.
Hljóðfæraverzl. HELGA HALLGRÍMSSONAR,
Dankasfræti (áður L. G. Lúðvígsson). Reykjavík.