Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 14
XIV
Til áskrifenda.
MuniÖ að senda afgreiöslunni áskriftargjöld yðar aÖ Eimreiðinni 1929
fyrir 1. júlí næstk. Með því sparið þér sjálfum yður póstkröfugjald os
afgreiðslunni óþarfa fyrirhöfn við innheimtu.
tiöfum fyrirliggjandi
mikið úrval af allskonar húsgögnum,
og skal hér talið upp það helzta.
Borðstofuhúsgögn, heil af mörgum gerðum, mjög
smekkleg, einnig einstök stykki, t. d. Buffet, fléiri
gerðir; „Dækketaus“skápar, „Anretterborð", Matborð,
mismunandi gæði og stærðir; Stólar, mikið úrval,
Mahogniborð, mismunandi stærðir og gæði, Saumaborð,
Puntborð, Statív, „Söjlur'1, Pfanóbekkir, Orgelstólar,
Nótnastatív, Dívanborð, Reykborð, margar tegundir,
Vegghillur, Hornhillur, „KonsoIIer" mah. Fatasnagar,
Fatahengi, Eldhúshillur, Hjólbörur, Rólur, Krocketspil,
Barnaditto, Hiaupahjól, Garðstólar, „ Amager“hillur,
Spilaborð, Skrifborð og Skrifborðsstólar, Barnakerrur,
lægra verð; Körfustólar, margar tegundir og borð,
Ruggustólar, Bókahillur o. m. fl. — Margt
af þessu mjög hentugt til tækifærisgjafa.
Húsgagnaverzlun
Laugaveg 13.
Kristjáns
Siggeirssonar,
Reykjavík.
r
tiifeitietejE fcífeestietí feífefetsfefe fefc,©fefefee©fe(Efc:©fc! fefefefefefefe fefefefej
fe , j
^ Cn/ framleiddar úr hreinum
1
fe
fe
fe
fe
fe
fe
fe
jurtaefnum, þær hafa engin
skaðleg áhrif á líkamann, en
góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. — SOL/NPILLUR
hreinsa skaðleg efni úr blóðinu. — SÓLINPILLUR hjálpa við
vanlíðan, er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. —
Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.00. Fæst í
LAUGAVEGS APÓTEKI. - REVKJAVÍK.