Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 18

Eimreiðin - 01.04.1929, Síða 18
106 FLUGFERÐ ElMREIÐlK fólkið er smápeð, er sniglast og smýgur um gðtur bæjar, bundið við hagsvon báts eða bletts af ræktuðu landi, hagvanið, þrælkað og þjáð um þúsund ár bygðar landsins, með öfund í brjósti, ef öðrum eilítið betur gengur, en illtamda uppgerðarhrygð yfir óförum keppinauts, svo lifir hver einstakur einn milli ótta um afkomu sína og vonar og áhyggju um arð — slíkt er hlutskifti hvarvetna á jörðu — en sorgin og gleðin sífelt skiftast sem skuggi og ljós, unz arður á æfikvöldi er vonbrigði dýrustu drauma eða lífsþreyta að loknum störfum, er lífið fúslega kveður, eða ánægja af annarra virðing og annars heims sæluvon, en kynslóðir hverfa og deyja og maður í manns kemur stað, svo framlengist lífið og flýgur áfram frá kyni til kyns. — Nú höldum við hratt út fjörðinn, en Hrísey og Ólafsfjörður á örstundu hverfa, en undir glitrar á glampandi bárur sem ímynd jarðneskrar gleði, er titrar sem iðandi tíbrá, en yfir er himininn heiður, ímynd hins óendanlega, við fjarðarmynnið er fortjald frá fjallabrúnum til sjávar af þéttofnum skýjum, er skipast sem flokkar af flókum ullar, en geislaflóð sólar glitrar sem gulldjásn ofan á skýjum, við hækkum nú flugið og fljúgum upp í dásemdir drottins, svo langt sem augað eygir eru víðlendur vafnar ullu eins og yfirsæng mild og mjúk, en undir er hæglátt skvamp> það er ægir, sem andann dregur sem ungbarn í værum sveff11’' brátt þynnist bakkinn skýja og grisjar í glampandi bárur, við lækkum nú flugið í flýti og fljúgum niður til sjávar, þar rísa hnarreistir hamrar, er vísa oss vestur á Ieið, hinn skínandi Skagafjörður blasir þá beint á móti, eyjarnar Málmey og Drangey, en innar er Sauðárkrókur, ég hrífst og hugur minn fagnar, af endurminningu örvast, er lék ég mér lítill sveinn að leggjum og hornum og skelju01'' veröldin var þar öll, hið viðkvæma hjarta barnsins trúði þá takmarkalaust á framtíð og farsæld manna, sál mín var hrein og heil og fáguð sem gagnsætt gler og endurspeglaði alt, sem augu mín litið fengu, hér hvílir í húmi moldar minn ágæti faðir, er ungur eftirlét ástríka konu og ungbörnin fimm að tölu —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.