Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 19
EIMReiðin
FLUGFERÐ
107
u SaBkja að mér minningar margar sem myndir á andvökunótt,
n alt er á eilífri rás, við líðum áfram um Ioftið,
1 Skagatá nálgumst, úr norðri blæs hægur andvari, er eyðir
9 Ut»dan sér skýin rekur, er flykkjast sem flygsur snjóar
^ v®nSÍaðan vélafugl, það er sem logndrífa í lofti,
Sk um Spákonufell, nú léttir og birtir, við Iftum
a9aströnd, bæ við bæ með burstir í þéttum röðum
9 afmörkuð tún og engjar, en Iéttur reykurinn líður
0 og leysist þar upp sem Ijúfir draumar að morgni,
u v»kkar sjónin — við sjáum Blönduös og Ðorðeyri í fjarska
orlitla depla, en austar blómlega sveitabæi,
en fj-*- .
°>rnir ásýndar eru sem rákir ristar í landið
*Va*»sne. tröllsleg tunga, að vestan kvíslast Strandir
nú^Um °9 fellum og fjörðum, í fjarska má Drangjökul líta
e®m skygðan skjöld, en utar ðljósa skýjabakka,
«*A°tn marka dökkir dílar hingað og þangað,
hr baai{i{um enn flug og höldum hraðar með vindinn að baki,
Io®!fÍ1IÍnn rennur og rennur án afláts og orkunnar neytir,
eða Ur nU iiusan sem *iev a rennsléttum sævi
_ skínandi renni skeið vekringur vænlega taminn,
0g U."ana Slampar sólin, ég hallast í hlýjum klefa
nú ”!! þess að Hía °9 Iáta mig dreyma um dásemdir Iífsins,
í ve |U.9Um vi® örskjótt yfir eiðið til Breiðafjarðar,
•neð r' FÍS vði{umaður> vaí»nn » hvíta brynju,
Flat h'a.lm SCm kórónu konungs, fastur og traustur í fasi,
eru V a Breiðafirði og eyjarnar óteljanlegu
en jf6m Unsbörn að leikjum berfætt að báruskvampi,
^ve-fa ,riUr SraS* SrÓnir með 9níPur °9 hlíðar og sléttur
o3 óðaf.Sem hrin9niynd framhjá — við fljúgum enn niður til sjávar
Undir U9a böicium a^ram upp yfir Snæfellsnesfjallgarð;
in„. er Urð °9 klettar, yfir bláhvelfdur himinn,
ini qj. , »
Sv0 b aöresta, er stýrir stjörnveli um loftvegu kalda,
^hra^alUmSt V'ð beint að marhi. — Mvrar í mollu dreymir, —
prrr ’ ^s«a * íramsýn — áfram síðasta sprettinn!
IW. Prrr ~~ prrr ~ prrr ~
eVk|avík!
Alexartder Jóhannesson.