Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 28
1.16 UM BÍL OG STÍL EIMREIÐIN Nú er svo komið, að bárujárns-húskassinn og postulíns- hundurinn eru tekin að vekja geispa. Hugurinn verður út- taugaður af leiðindum, þegar ráðið við hörmungum báru- járnsins og hundgarmsins er aldrei nema þetta sama: reisa skaltu hús í íslenzkum sveitabæjarstíl og settu útskorinn ask á kommóðuna í hundsins stað. En nú er sannleikurinn sá, að þessar tvær myndir ættu að vekja alt aðrar hugsanir en þær að jafnaði gera. Hver reisir húskassann hræðilega og setur hinn ferlega hund á komm- óðuna? Húskassann smíðar maður, sem kom úr sveitinni » hittifyrra, og alla sína tíð hafði haft tækifæri til þess að sökkva sér ofan í dásemd hins örvandi sveitabæjarstíls, og hundinum ann stúlka, sem giftist úr sveilinni í fyrra, eftir að hafa haft ask fyrir framan sig og leitast við að ráða útskornar rúnir hans í hálfan þriðja tug ára. Því eins og allir vita, þá er kaupstaðasmíði á Islandi verk þessarar kynslóðar, sem svo að segja öll er alin upp í sveit. Nú er það alkunna, að fram til þessa tíma hefur íslenzk sveitamenning verið svo að segja gallalaus. Allir þekkja hinn næma fegurðarsmekk íslenzkra sveitamanna af því, sem um þá hefur verið ritað. En hvernig stendur á þessum fádæmum, að smekkur þeirra umhverfist svona raunalega, þegar þeir nálgast sjóinn? Eina svarið er, að íslenzkur sveitamaður — sem nú stundar atvinnu í Reykjavík — í sínum bárujárns-húskassa, og hús- freyjan með postulínshundinn sinn, séu langsamlega heil- brigðari manneskjur en formælendur sveitamanna vilja úr þeim gera. Um postulínshundinn og askinn er aðallega tvent að segja. Allir eru um það sammála, að mikil eftirsjá sé að heimilis- iðnaðinum. Enginn vafi leikur á því, að frábært gagn er að því fyrir mennina að leggja persónulega umhyggju og atorku og það listfengi, er þeir búa yfir, í þá hluti, sem þeir hand- fjatla daglega. Viðleitnin að láta hvern einasta hlut, sem not- aður væri á heimilinu, vera sem allra vandaðastan, hvern ask og hvern spón og hvern illepp og hverja ábreiðu spretta undan höndum, sem unnu að honum með þeim hug, sem nálgaðist ástríki, og bera með sér svip persónunnar sjálfrar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.