Eimreiðin - 01.04.1929, Side 29
^•MREIÐIN
UM BÍL OG STÍL
117
er vitaskuld gróði, sem örðugt er að meta. En slíkur gróði
9etur ekki fylgt öðru en mjög frumstæðilegu lífi, sem engin
eilbrigð manneskja unir við, ef hún á þess kost að lifa öðru.
9 hef ekki vit á handavinnu kvenna. En þó þykist ég þess
uHvis, að íslenzkur heimilisiðnaður — kvenmannaiðnaður —
e^i fremri því, sem ég hef séð eftir Indíánakonur hér í
anada. Saumur þeirra, meðferð á skinnavöru og vefnaður
Vmiskonar, er undurfagur og gjörður af mikilli vandvirkni.
Cn menn eru komnir úr öllu samræmi við skynsemi og vit,
ef t,e'r vilja kaupa þetta ágæti fyrir þann mismun á lífskjör-
Utll> þann mismun á þroskaskilyrðum, sem er á aðstöðu hvítra
Venna og Indíánakvenna í landi þessu. Því að ógerlegt er
komast hjá að kannast við þann sannleika, að það líf,
Seni askur og spónn íslendingsins og skinnskraut Indíána eru
f^knmyndir fyrir, samræmist ekki siðaðra manna lífi. Þess eru
en9>n dæmi, að slíkir hlutir séu framleiddir — nema sem
Samangripir — annarsstaðar en þar, sem lífið er frábærilega
Hbreytingalaust. Þetta er blessun og líkn við böli, en menn
ska sér ekki að jafnaði böls, til þess að geta notið líkn-
arinnar.
^iúlkan, sem flytur úr sveitinni og gerist húsfreyja í kaup-
Sfa^num, finnur þetta með sjálfri sér, þótt hún geri sér þess
j iú vill sjaldnast grein. Hún er að hefja nýtt líf, og algjör-
9a nýja tegund lífs, og hún finnur, að blessaður askurinn er
Ul hluti af því lífi. Hún kann að unna honum, en það er
Uert annað en fals og blekking að telja sér trú um, að
aö> sem askurinn táknar, verði flutt með ágóða inn í hið
nýja Iíf.
^n einhverja prýði þráir hún. Smekkurinn er óþroskaður
°9 9Íörsamlega ótaminn, og hún grípur það, sem barnslegt
6[. °9 óþroskað: hún setur gljámynd á vegginn hjá sér og
9 itrandi postulínshundinn á kommóðuna. Listamennirnir harma
a a- En þó er konan nú fyrst komin inn á þá braut, sem
a lokum leiðir til þess, að íslenzkir listamenn verði ekki
n®r eingöngu gestir hjá sinni þjóð, er listamaðurinn, sem
9etið hefur verið um hér að framan, kvartar um að þeir
'Seu nú.