Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 33
EIMReiðin UM BÍL OG STÍL 121 sWrkja ríkisheildina með því að stefna öllu valdinu á einn stað, er ekki eingöngu að ágerast — hún heldur áfram að ákveðnari og fastari búning allar aldirnar á eftir, fram Undir stjórnarbyltingu. Hún var pólitísk trú manna, óskeikul °9 guðdómleg, með öllum hvítum þjóðum. Islendingar einir taka stefnu, sem fer í þveröfuga átt við aldarandann. í stað þess að reisa þjóðlíf sitt á valda-miðstöð, dreifa þeir öllu þjóðvaldinu yfir allan lýð. Þeir hafna ekki eir>göngu konungsstjórn, heldur hafna þeir höfðingjastjórn í Þeirri merkingu, sem það orð er alment notað. íslenzkir goðar y°ru ekki aðalsmenn í evrópiskri merkingu. Goðinn er bóndi ' fremstu röð. Hann er hold af holdi almúgans og blóð af ans blóði. Goðavaldið hvíldi að langmestu leyti á forystu- æfileikum hvers einstaks manns. Ymsir halda því fram, að aðalveilan í lýðveldinu forna hafi Uer'ð skorturinn á framkvæmdastjórn. En er þetta ekki eitt ®mi þesSj er hver hefur umhugsunarlítið eftir öðrum? Lang- megast er, að mönnum hafi yfirleitt hvergi liðið betur í °ndum hvítra manna frá 900 til 1200 heldur en einmitt í ssu landi stjórnleysingjanna. Sögur vorar villa oss sýn. Þær ®epla frá því, sem sögulegt er — árekstri manna. Aðrar , oölr höfðu vafalaust ekki síður slíkar sögur að segja, en þ?r höfðu ekki vit á að segja þær. Hvað sem um það er, er tilhneiging miðflóttans einkenni hins félagslega lífs ^'e° ®r*nnar á þessum öldum. Félagslífið hvílir ekki á sterku r9i valdsins, heldur á meðvitund allrar alþýðu um sæmi- e9t líf. fe~ 6r yfir í kristnina fyrstu á Islandi. Eins og pró- osor Sig. Nordal hefur bent á í athugasemdum *) sínum í »Fl'U,V'^ srein> sem e9 birti í Iðunni síðastliðið ár, og nefndi ísl °ttÍnnt> er eftirtektarvert, hversu sjálfstætt menn á EitT^ ^ussarf um ^ina mer^u nVÍu andlegu hreyfingu. . dæmi þess hefur leitað á huga minn öðrum fremur. ^ a við bann skilning á kristnum hugsunum, sem kemur nlá höfundi Fóstbræðra sögu. Ófróður maður getur sér 1) £ -:6r ‘ öllum höfuðatriðum sammála athugasemdum S. N., enda ®r cingöngu andmæli til mín að forminu til. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.