Eimreiðin - 01.04.1929, Blaðsíða 33
EIMReiðin
UM BÍL OG STÍL
121
sWrkja ríkisheildina með því að stefna öllu valdinu á einn
stað, er ekki eingöngu að ágerast — hún heldur áfram að
ákveðnari og fastari búning allar aldirnar á eftir, fram
Undir stjórnarbyltingu. Hún var pólitísk trú manna, óskeikul
°9 guðdómleg, með öllum hvítum þjóðum.
Islendingar einir taka stefnu, sem fer í þveröfuga átt við
aldarandann. í stað þess að reisa þjóðlíf sitt á valda-miðstöð,
dreifa þeir öllu þjóðvaldinu yfir allan lýð. Þeir hafna ekki
eir>göngu konungsstjórn, heldur hafna þeir höfðingjastjórn í
Þeirri merkingu, sem það orð er alment notað. íslenzkir goðar
y°ru ekki aðalsmenn í evrópiskri merkingu. Goðinn er bóndi
' fremstu röð. Hann er hold af holdi almúgans og blóð af
ans blóði. Goðavaldið hvíldi að langmestu leyti á forystu-
æfileikum hvers einstaks manns.
Ymsir halda því fram, að aðalveilan í lýðveldinu forna hafi
Uer'ð skorturinn á framkvæmdastjórn. En er þetta ekki eitt
®mi þesSj er hver hefur umhugsunarlítið eftir öðrum? Lang-
megast er, að mönnum hafi yfirleitt hvergi liðið betur í
°ndum hvítra manna frá 900 til 1200 heldur en einmitt í
ssu landi stjórnleysingjanna. Sögur vorar villa oss sýn. Þær
®epla frá því, sem sögulegt er — árekstri manna. Aðrar
, oölr höfðu vafalaust ekki síður slíkar sögur að segja, en
þ?r höfðu ekki vit á að segja þær. Hvað sem um það er,
er tilhneiging miðflóttans einkenni hins félagslega lífs
^'e° ®r*nnar á þessum öldum. Félagslífið hvílir ekki á sterku
r9i valdsins, heldur á meðvitund allrar alþýðu um sæmi-
e9t líf.
fe~ 6r yfir í kristnina fyrstu á Islandi. Eins og pró-
osor Sig. Nordal hefur bent á í athugasemdum *) sínum í
»Fl'U,V'^ srein> sem e9 birti í Iðunni síðastliðið ár, og nefndi
ísl °ttÍnnt> er eftirtektarvert, hversu sjálfstætt menn á
EitT^ ^ussarf um ^ina mer^u nVÍu andlegu hreyfingu.
. dæmi þess hefur leitað á huga minn öðrum fremur.
^ a við bann skilning á kristnum hugsunum, sem kemur
nlá höfundi Fóstbræðra sögu. Ófróður maður getur sér
1) £
-:6r ‘ öllum höfuðatriðum sammála athugasemdum S. N., enda
®r cingöngu andmæli til mín að forminu til.
9