Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Page 38

Eimreiðin - 01.04.1929, Page 38
126 UM BÍL OQ STÍL eimreiðin hata, sé að Ieita að sprengiefninu í þjóðinni sjálfri, sem vél- ina á að knýja, þá er rit hans nú þrungið af móðursýkis- upphrópunum um auðvald og öreiga. Rússar eiga samúð allrar veraldar skilið, en þeir verða aldrei lærifeður minstu þjóðar heimsins, sem lifir við eins ólík lífskjör og á eins ólíkar erfðir eins og norðurpóllinn á lítið sammerkt við mið- jarðarlínuna. Hinn maðurinn er Arni bókavörður Pálsson. Hann notar vopnfimi sína með pennanum og frábæra orðgnótt til þess að fjargviðrast yfir því í forystugrein í tilefni af 10 ára afrnæli fullveldisins, að ekki skuli hafa verið stofnuð ríkislögregla a Islandi til þess að berja á óróaseggjum í atvinnumálum. Því- lík þverúð og þumbaraskapur sagnfræðingsins við að láta sér skiljast »genius« sinnar eigin þjóðar! Þegar litið er á þá fósturmynd af menningu, sem heitir íslenzkt þjóðlíf, og hlustað er á mál þessara manna, þá er sem aðaldeilumálið sé það, hvort reynt skuli að beina vexti fóstursins í áttina til hunds eða apa. VII. Engin kynslóð íslendinga hefur lifað, sem eins er lánsöm og sú, er nú er uppi. Hamingja hennar er fólgin í því, seru henni hefur verið trúað fyrir. Þróunarsaga lífsins er sagan um stökkin, sem lífið hefur tekið. Afbrigðin, sem til l>fs horfðu, komu fram, er breytingar umhverfisins ultu yfir teS' undina. Og um allan farinn veg liggja líkin af þeim tegund- um, sem ekki gátu tekið nægilega róttækar breytingar 3 nægilega skömmum tíma. Islenzk þjóð er nú að hrífast inn í nýtt umhverfi. Oldin, sem er að líða, verður vottur þess, hvort með þjóðinni leVn' ist sá máttur til gróðurs, sem brotist geti út sem ný skÖpUn og nýr stíll í breyttu umhverfi. Og vissulega er mikil ástæða til þess að hafa traust 3 þessu, þrátt fyrir alt. Það er ekki fjarlægðin, sem blánai- fjöllin, er vekur sérstaklega það traust í þeim, sem fjærri búa- Hitt er það, að þeir hafa ekki anganina og ósómann af þvl' sem miður er í fari þjóðarinnar, stöðugt fyrir vitum og auguw1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.