Eimreiðin - 01.04.1929, Side 39
E<MREIÐIN
UM BÍL OQ STÍL
127
sér. Þjark og dægurumrót fræðir minna um framtíð þjóðar-
'nnar heldur en sú sjón, að horfa á þann hóp af ungum
ræoimönnum og listamönnum, sem þjóðin hefur eignast síð-
Ustu srin. Kornungir nemendur hafa getið sér orðstír og sótt
Ser nafnbætur út um allan heim. Stöðugt eru að verða fleiri
°3 íleiri menn, sem rita þannig íslenzku, að unun er að lesa.
oðskapur Einars Benediktssonar um sjálfsþóttann, sem
Ploðin öll eigi að eignast, er að síast inn í mál sívaxandi
lolda yngri manna, og þaðan inn í sálarmerg þeirra. Úr
^argvíslegum áttum steðjar vitneskjan að þeim, sem sjáandi
sia og heyrandi heyra, um gróandann, sem geti vaxið til feg-
Urðar og stíls, ef vit og vilji fylgist að. Fyrir þá sök leitar
u9ur íslenzkra manna ávalt til sama blettsins á jörðunni,
Pott þeir standi við iðandi flauminn, þar sem mætist Main
‘reet og Portage Avenue heimslífsins.
Winnipeg, 1. febriiar 1929.
Ragnar E. Kvaran.
Morgunn.
Ars við glóð er auslrið frítl
“t við hljóðan sæinn;
Seislamóðir brosir blítt, —
býður góðan daginn.
Rauðum slæðum reifar sól
rökhurhlæði nætur,
vfir hæðir, bygð og ból
öirtu flæða lætur.
Blika milt í móðu brá
morgni, stiltum, hlýjum,
fjöllin hilt og fagurblá
földuð gyltum skýjum.
Höndum bindast haf og strönd,
hik á lindum bláum;
stendur vindur enn á önd
yfir tindum háum.
Draumafró í djúpið ber
dagur glóskínandi;
fagnaðs ró og yndi er
yfir sjó og landi.
Rögnvaldur Þórðarson.