Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.04.1929, Qupperneq 52
EIMREIÐIN Skinnklæði. í fyrri daga, þegar féð var skorið á haustin í sveitunum, var það venjulega gert á sléttri flöt við bæinn — blóðvellinum, og annað hvort ekkert eða mjög lítið, svo sem reiðingstorfa eða melja, lagt á jörðina undir kindina. Varð því ávalt all- mikill blóðháls á gærunni. Þegar búið var að gera iil kindina, var blóðhálsinn undinn yfir holdrosann, og blóðinu vandlega strokið um alla gæruna að innan, hún síðan breidd á garð eða staur, með ullina niður, svo blóðið gæti sem fyrst þornað inn í hana.1) Þóttu skinnin verða þéttari við þessa meðferð. ( Ekki voru gærur rakaðar fyr en þær voru þriggja nátta frá skurðardegi, því það var trú manna, að ullin á gærunum héldi áfram að vaxa þann tíma. Þeir sögðu sem satt var, að ef gæra var rökuð nýflegin, hversu vel sem það væri gert, þá yrði þó skinnið loðrakað eftir þrjár nætur. Þann tíma þurfti skinnið raunar til þess að falla svo saman, að unt væri að koma hnifsegginni nægilega vel að hárrótunum. Þegar búið var að raka gæruna, varð hún að ull og skinni. Skinnin voru þurkuð svo fljótt sem unt var, sumstaðar á þar til gerðri grind, en venjulegast, einkum þar sem mörgu fé var slátrað, voru þau hæld á húsaþil ýmist einföld eða tvö- föld yfir sköft með holdrosann út. Voru þau þannig hæld, að þau fengju þá lögun, er bezt samsvarði því, sem þau vorU ætluð til, en ekki var neitt sótt eftir að þenja þau mjög. Er skinnin voru fullþur, voru þau oftast lituð. Aður en blásteinn varð auðfenginn til litunar, voru skinnin annað hvort heimalituð í sortulyngs- eða birkibarkarseyði, sem þau voru látin liggja í lengur eða skemur eftir ástæðum, eða þeim var 1) Einkennilegur siÖur var það, og líklega gamall, að þá er maður hafði skorið höfuðið af kindinni, sló hann því þrisvar við slrjúpann °S átti að segja: „Upp! upp! önnur í þinn stað\
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.