Eimreiðin - 01.04.1929, Side 55
eimreiðin
SKINNKLÆÐI
143
Hempu-skinnstakkur. Þetta er að líkindum elzta
9erðin. Hann er gerður af tveimur boðangum — »bak« og
»fyrir«. — fór í þá tvö ærskinn og eitt í hvora erm. Var
saumurinn neðan á erminni, en hálsar skinnanna vissu allir
UPP og mynduðu hálsmálið. Var það kringlótt op, og hálsun-
Ufn brett upp á sig og saum-
nðir fastir. Er það hálsborgin.
1 hana er dregið band til
a° draga hálsmálið saman,
9an2a endar þess í gegnum
svlgiu af beini eða horni,
sem er framan á, og er þar
hnVtt að. Hafa má aðra
sVlgju einnig að aftan og
handið í tvennu lagi, því
hessa stakka má láta snúa
v°rt sem vill, fram eða aftur.
~~ Boðangarnir ná ekki
Sa!nan undir höndunum, er
PVl þar á milli þeirra saumuð
mló ræma — hliðargeirinn.
Laska-skinnstakkur.
ann er af sömu gerð,
nerna hvað ermarnar snertir.
þær mátti nota mjög lítil
Unn- Saumarnir voru ofan
a erminni, og hálsinn á
s lnninu Upp undir
andarkrikana, en ofan frá n., r *
hákmnl* x i Skinnklæddur maðuv. (Johann Guð-
^ Hlðlir að al- mundsson, formaður í Þorlákshöfn
9abót var settur tígul- 38 vertíöir).
mVndaður auki, yfir axlirnar,
ashmn. Þessir stakkar voru betri en hempu-skinnstakkarnir
Vrir það, að ermasaumarnir voru ofan á ermunum, urðu síður
Yrir sliti undan albogunum og voru eigi til óþæginda í
andarkrikunum við róður, sem á hinum varð oft orsök til
ess> að unglingar vöndust á að halda handleggjunum oflangt